Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2022 07:19 Það er víða mikill snjór. Vísir/Vilhelm Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar kemur einnig fram að á morgun muni smám saman bæta í vind. Víða hvassviðri og skafrenningur um landið sunnan- og vestanvert annað kvöld og dregur úr frosti á þeim slóðum. Hæglætis veður og talsvert frost á Norður- og Austurlandi. Einnig er útlit fyrir að það hvessi allra syðst á landinu aðra nótt. Skil lægðarinnar sem veldur þessum vindi virðast lítið ná inná land sem er stór bót í máli að mati veðurfræðingsins. Veðurhorfur á landinu Fremur hæg austlæg átt og skýjað með köflum, en dálítil él við sjávarsíðuna N- og A-til. Austan 8-15 m/s S- og V-lands seint í kvöld. Frost 1 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Hvessir S- og V-til á morgun, austan 10-20 og allvíða skafrenningur annað kvöld, hvassast syðst, en lengst af hæg vindur og þurrt um landið NA-vert. Frost 0 til 20 stig, kaldast inn til landsins NA-lands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Hægt vaxandi austanátt, 10-18 m/s á sunnanverðu landinu undir kvöld og snjókoma með köflum eða skafrenningur, hvassast með ströndinni. Mun hægari og úrkomulaust að kalla fyrir norðan. Hiti um frostmark syðst, niður í 15 stiga frost í innsveitum nyrðra. Á sunnudag:Norðaustan hvassviðri og éljagangur, en slydda eða rigning syðst. Dregur úr vindi síðdegis og léttir til S- og V-lands. Mun hægari norðanátt og dálítil él um kvöldið. Frost 0 til 7 stig. Á mánudag: Vaxandi austanátt seinnipartinn með hvassviðri, slyddu eða jafnvel rigningu um kvöldið, en hægari og úrkomuminna nyrðra. Hlýnandi veður í bili. Á þriðjudag: Snýst í hvassa suðvestanátt með éljagangi, en þurrt að kalla eystra. Kólnandi veður. Á miðvikudag og fimmtudag:Útlit fyrir austlægar og síðar norðlægar áttir með éljum víða á landinu, einkum þó norðantil og talsverðu frosti. Veður Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar kemur einnig fram að á morgun muni smám saman bæta í vind. Víða hvassviðri og skafrenningur um landið sunnan- og vestanvert annað kvöld og dregur úr frosti á þeim slóðum. Hæglætis veður og talsvert frost á Norður- og Austurlandi. Einnig er útlit fyrir að það hvessi allra syðst á landinu aðra nótt. Skil lægðarinnar sem veldur þessum vindi virðast lítið ná inná land sem er stór bót í máli að mati veðurfræðingsins. Veðurhorfur á landinu Fremur hæg austlæg átt og skýjað með köflum, en dálítil él við sjávarsíðuna N- og A-til. Austan 8-15 m/s S- og V-lands seint í kvöld. Frost 1 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Hvessir S- og V-til á morgun, austan 10-20 og allvíða skafrenningur annað kvöld, hvassast syðst, en lengst af hæg vindur og þurrt um landið NA-vert. Frost 0 til 20 stig, kaldast inn til landsins NA-lands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Hægt vaxandi austanátt, 10-18 m/s á sunnanverðu landinu undir kvöld og snjókoma með köflum eða skafrenningur, hvassast með ströndinni. Mun hægari og úrkomulaust að kalla fyrir norðan. Hiti um frostmark syðst, niður í 15 stiga frost í innsveitum nyrðra. Á sunnudag:Norðaustan hvassviðri og éljagangur, en slydda eða rigning syðst. Dregur úr vindi síðdegis og léttir til S- og V-lands. Mun hægari norðanátt og dálítil él um kvöldið. Frost 0 til 7 stig. Á mánudag: Vaxandi austanátt seinnipartinn með hvassviðri, slyddu eða jafnvel rigningu um kvöldið, en hægari og úrkomuminna nyrðra. Hlýnandi veður í bili. Á þriðjudag: Snýst í hvassa suðvestanátt með éljagangi, en þurrt að kalla eystra. Kólnandi veður. Á miðvikudag og fimmtudag:Útlit fyrir austlægar og síðar norðlægar áttir með éljum víða á landinu, einkum þó norðantil og talsverðu frosti.
Veður Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira