Von á stormi syðst á landinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2022 07:39 Færð gæti spillst. Vísir/Vilhelm. Gular veðurviðvaranir eru í gildi vegna veðurs í dag og fram á morgundaginn. Fyrsta viðvörunin tekur gildi á Suðurlandi skömmu eftir hádegi í dag. Frá klukkan eitt í dag er varað við austan 13-18 m/s og skafrenningi á Suðurlandi, en 18-25 og snjókoma syðst á svæðinu. Búast má við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum. Klukkan fjögur síðdegis í dag bætast við tvær gular viðvaranir á Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. Þar er varað við austan 15-23 m/s með skafrenningi og versnandi akstursskilyrðum, hvassast á Kjalarnesi. Varað er við lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrði. Búast má við samgöngutruflunum. Klukkan átta í kvöld bætist við önnur gul viðvörun á Suðasturlandi Þar má búast við norðaustan 20-28 m/s, skafrenningi og snjókomu með köflum. Búist er við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, einkum í Mýrdal og Öræfum. Slæm akstursskilyrði og samgöngutruflarnir eru líklegar. Þessar viðvaranir eru í gildi.Veðurstofan Viðvörunin á höfuðborgarsvæðinu gildir til miðnættis en hinar þrjár falla hver á eftir annarri úr gildi eftir hádegi á morgun þó búast megi við að veðurviðvörunin á Suðasturlandi gildi til klukkan sex annað kvöld. Það bætir í vind í kvöld, og í nótt verður norðaustan og austan hvassviðri eða stormur með dálitlum éljum, en 23-28 m/s og úrkomumeira syðst. Vindurinn verður þó áfram hægari austanlands. Það er því útlit fyrir slæmt ferðaveður sunnan- og vestanlands síðdegis í dag og fram eftir degi á morgun, og eru líkur á að færð spillist vegna skafrennings eða snjókomu. Veðurhorfur á landinu Víða austan 10-18 m/s og úrkomulítið í dag, en 18-25 og snjókoma syðst á landinu síðdegis. Frost 0 til 9 stig. Mun hægari vindur á NA- og A-landi, skýjað með köflum og talsvert frost. Bætir í vind í kvöld. Norðaustan og austan 15-23 og dálítil él í nótt, en 23-28 og úrkomumeira syðst. Áfram hægari A-lands. Dregur smám saman úr vindi eftir hádegi á morgun og birtir til um landið S-vert. Frost 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðaustan 15-23 m/s og él, en 20-28 syðst og snjókoma eða slydda um tíma. Þurrt að kalla á SV- og V-landi. Frost víða 0 til 5 stig. Dregur úr vindi síðdegis og léttir til S-lands. Á mánudag:Suðaustan 5-13 og él á víð og dreif. Hvessir eftir hádegi, víða austan stormur eða rok um kvöldið og talsverð slydda eða snjókoma á S-verðu landinu. Hlýnar heldur, en frost 1 til 8 stig á N- og A-landi. Á þriðjudag:Hvöss breytileg átt og snjókoma eða él, en slydda eða rigning S-til fram eftir degi. Hiti um og yfir frostmarki. Lægir og frystir um kvöldið og dregur úr úrkomu. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13 og víða él. Gengur í hvassa norðaustanátt og fer að snjóa eftir hádegi, en mun hægari og úrkomulítið á S- og A-landi. Frost 0 til 8 stig. Á fimmtudag:Norðaustan- og norðanátt og snjókoma eða él, en þurrt sunnan heiða. Herðir á frosti. Á föstudag:Útlit fyrir suðaustanátt með snjókomu á köflum og minnkandi frosti. Veður Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira
Frá klukkan eitt í dag er varað við austan 13-18 m/s og skafrenningi á Suðurlandi, en 18-25 og snjókoma syðst á svæðinu. Búast má við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum. Klukkan fjögur síðdegis í dag bætast við tvær gular viðvaranir á Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. Þar er varað við austan 15-23 m/s með skafrenningi og versnandi akstursskilyrðum, hvassast á Kjalarnesi. Varað er við lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrði. Búast má við samgöngutruflunum. Klukkan átta í kvöld bætist við önnur gul viðvörun á Suðasturlandi Þar má búast við norðaustan 20-28 m/s, skafrenningi og snjókomu með köflum. Búist er við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, einkum í Mýrdal og Öræfum. Slæm akstursskilyrði og samgöngutruflarnir eru líklegar. Þessar viðvaranir eru í gildi.Veðurstofan Viðvörunin á höfuðborgarsvæðinu gildir til miðnættis en hinar þrjár falla hver á eftir annarri úr gildi eftir hádegi á morgun þó búast megi við að veðurviðvörunin á Suðasturlandi gildi til klukkan sex annað kvöld. Það bætir í vind í kvöld, og í nótt verður norðaustan og austan hvassviðri eða stormur með dálitlum éljum, en 23-28 m/s og úrkomumeira syðst. Vindurinn verður þó áfram hægari austanlands. Það er því útlit fyrir slæmt ferðaveður sunnan- og vestanlands síðdegis í dag og fram eftir degi á morgun, og eru líkur á að færð spillist vegna skafrennings eða snjókomu. Veðurhorfur á landinu Víða austan 10-18 m/s og úrkomulítið í dag, en 18-25 og snjókoma syðst á landinu síðdegis. Frost 0 til 9 stig. Mun hægari vindur á NA- og A-landi, skýjað með köflum og talsvert frost. Bætir í vind í kvöld. Norðaustan og austan 15-23 og dálítil él í nótt, en 23-28 og úrkomumeira syðst. Áfram hægari A-lands. Dregur smám saman úr vindi eftir hádegi á morgun og birtir til um landið S-vert. Frost 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðaustan 15-23 m/s og él, en 20-28 syðst og snjókoma eða slydda um tíma. Þurrt að kalla á SV- og V-landi. Frost víða 0 til 5 stig. Dregur úr vindi síðdegis og léttir til S-lands. Á mánudag:Suðaustan 5-13 og él á víð og dreif. Hvessir eftir hádegi, víða austan stormur eða rok um kvöldið og talsverð slydda eða snjókoma á S-verðu landinu. Hlýnar heldur, en frost 1 til 8 stig á N- og A-landi. Á þriðjudag:Hvöss breytileg átt og snjókoma eða él, en slydda eða rigning S-til fram eftir degi. Hiti um og yfir frostmarki. Lægir og frystir um kvöldið og dregur úr úrkomu. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13 og víða él. Gengur í hvassa norðaustanátt og fer að snjóa eftir hádegi, en mun hægari og úrkomulítið á S- og A-landi. Frost 0 til 8 stig. Á fimmtudag:Norðaustan- og norðanátt og snjókoma eða él, en þurrt sunnan heiða. Herðir á frosti. Á föstudag:Útlit fyrir suðaustanátt með snjókomu á köflum og minnkandi frosti.
Veður Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira