Samstarfsmaður Epstein fannst látinn í fangaklefa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2022 08:08 Jean-Luc Brunel hafði verið í haldi lögreglu í þessu fangelsi í París. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Franski tískumógúllinn Jean-Luc Brunel fannst látinn í fangaklefa sínum í París í gær. Brunel var náinn vinur bandaríska auðkýfingins og kynferðsibrotamannsins Jeffrey Epstein. Hafði Brunel verið handtekinn í tengslum við rannsókn franskra yfirvalda á kynferðisbrotum Epstein. Brunel, sem var 76 ára að aldri, fannst í fangaklefa sínum í fyrrinótt. Hafði honum verið haldið þar í um eitt ár í tengslum við rannsókn franskra yfirvalda, en hann var grunaður um kynferðisbrot. Hann hafði neitað sök. Brunel var einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum á sínum tíma en hann átti umboðsskrifstofur í Frakklandi og í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn á Charles de Gaulle flugvellinum í desember árið 2020 er hann var á leið til Senegal. Epstein var handtekinn í júlí 2019, sakaður um mansal á ungum stúlkum í New York og Flórída. Hann neitaði sök en svipti sig svo lífi í fangaklefa á Manhattan 10. ágúst, sama ár. Fjöldi kvenna hefur sakað hann um að hafa brotið á sér í Bandaríkjunum. Hann er meðal annars sagður hafa greitt unglingsstúlkum sem hann misnotaði til þess að koma sér í kynni við fleiri ungar stúlkur. Hafði Brunel verið einn þeirra sem var ásakaður að hafa útvegað Epstein ólögráða einstaklingum. Brunel var einn nánasti vinur Epstein og einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum. Saksóknarar í Frakklandi beindu sjónum sínum meðal annars að Brunel vegna tengsla hans við Epstein. Hann flaug stundum í einkaflugvél Epstein og heimsótti hann í fangelsi á Flórída þegar hann var sakfelldur fyrir vægari brot þar árið 2008. Ein kvennanna sem sakaði Epstein um misnotkun þegar hún var táningur sagði að að Brunel og fleiri menn hafi einnig misnotað hana. Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Frakkland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Brunel, sem var 76 ára að aldri, fannst í fangaklefa sínum í fyrrinótt. Hafði honum verið haldið þar í um eitt ár í tengslum við rannsókn franskra yfirvalda, en hann var grunaður um kynferðisbrot. Hann hafði neitað sök. Brunel var einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum á sínum tíma en hann átti umboðsskrifstofur í Frakklandi og í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn á Charles de Gaulle flugvellinum í desember árið 2020 er hann var á leið til Senegal. Epstein var handtekinn í júlí 2019, sakaður um mansal á ungum stúlkum í New York og Flórída. Hann neitaði sök en svipti sig svo lífi í fangaklefa á Manhattan 10. ágúst, sama ár. Fjöldi kvenna hefur sakað hann um að hafa brotið á sér í Bandaríkjunum. Hann er meðal annars sagður hafa greitt unglingsstúlkum sem hann misnotaði til þess að koma sér í kynni við fleiri ungar stúlkur. Hafði Brunel verið einn þeirra sem var ásakaður að hafa útvegað Epstein ólögráða einstaklingum. Brunel var einn nánasti vinur Epstein og einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum. Saksóknarar í Frakklandi beindu sjónum sínum meðal annars að Brunel vegna tengsla hans við Epstein. Hann flaug stundum í einkaflugvél Epstein og heimsótti hann í fangelsi á Flórída þegar hann var sakfelldur fyrir vægari brot þar árið 2008. Ein kvennanna sem sakaði Epstein um misnotkun þegar hún var táningur sagði að að Brunel og fleiri menn hafi einnig misnotað hana.
Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Frakkland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira