Réðu þjálfara sem stendur í málaferlum við deildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. febrúar 2022 10:31 Brian Flores hefur verið ráðinn varnarþjálfari Pittsburgh Stellers í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Mark Brown/Getty Images Brian Flores hefur verið ráðinn varnarþjálfari Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, en Flores kærði deildina fyrr í mánuðinum fyrir kynþáttamismunun. Þessi fertugi þjálfari var rekinn frá Miami Dolphins í byrjun janúar þrátt fyrir frækinn sigur gegn New England Patriots deginum áður. Flores var aðalþjálfari Miami-liðsins. Flores kærði síðan NFL-deildina, New York Giants, sem og öll önnur lið innan deildarinnar vegna kynþáttamismununar í ráðningarferlinu. Litið var framhjá Flores þegar ráðið var í stöðu þjálfara hjá New York Giants og hann segir að deildin og eigendur hennar reki fyrirtækið eins og plantekru. Deildin og liðin innan hennar hafa hins vegar þvertekið fyrir mismunun á grundvelli kynþáttar. Flores hefur nú hins vegar loksins verið ráðinn í starf og Mike Tomlin, aðalþjálfari Pittsburgh Steelers, segist hlakka til að vinna með Flores. „Ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði Tomlin. „Ég hlakka til að fá hann í teymið og bæta hans sérfræðiþekkingu við liðið.“ NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Þessi fertugi þjálfari var rekinn frá Miami Dolphins í byrjun janúar þrátt fyrir frækinn sigur gegn New England Patriots deginum áður. Flores var aðalþjálfari Miami-liðsins. Flores kærði síðan NFL-deildina, New York Giants, sem og öll önnur lið innan deildarinnar vegna kynþáttamismununar í ráðningarferlinu. Litið var framhjá Flores þegar ráðið var í stöðu þjálfara hjá New York Giants og hann segir að deildin og eigendur hennar reki fyrirtækið eins og plantekru. Deildin og liðin innan hennar hafa hins vegar þvertekið fyrir mismunun á grundvelli kynþáttar. Flores hefur nú hins vegar loksins verið ráðinn í starf og Mike Tomlin, aðalþjálfari Pittsburgh Steelers, segist hlakka til að vinna með Flores. „Ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði Tomlin. „Ég hlakka til að fá hann í teymið og bæta hans sérfræðiþekkingu við liðið.“
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira