Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 10:31 Adonis Lattimore lét ekki fötlun sína stoppa sig. Youtube/ WTKR News 3 Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore. Glíma Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira
Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore.
Glíma Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira