Olíuverð hækkar hratt og hefur ekki verið hærra frá 2014 Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2022 09:40 Frá olíuvinnslu í Texas í Bandaríkjunum. EPA/TANNEN MAURY Olíuverð hafði í morgun ekki verið hærra frá 2014 samhliða mjög svo aukinni spennu í Austur-Evrópu. Spennan við Úkraínu náði nýjum hæðum í gærkvöldi þegar Vladimír Pútín, forseti Rússlands, viðurkenndi sjálfstæði tveggja héraða í Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar, studdir af Rússlandi, ráða ríkjum. Pútín skrifaði undir samkomulag við leiðtoga héraðanna og hefur sent „friðargæsluliða“ á svæðið. Vestrænir ráðamenn óttast enn að Pútín ætli sér að gera allsherjar innrás í Úkraínu og sumir segja hana jafnvel þegar hafna. Tilkynna á refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna málsins í dag. Eins og bent er á í frétt CNBC var Rússland helsti Evrópu varðandi olíu og jarðgas í fyrra. Í frétt Reuters segir að spennan bætist við fyrri vandamál og verð hráolíu nálgist hundrað dali á tunnuna. Brent-hráolía hafði hækkað um 3,48 dali í morgun, eða um 3,7 prósent og stóð í 98,87 dölum klukkan níu í morgun. Vísitala olíu í Texas í Bandaríkjunum hækkaði um 4,41 dal eða 4,8 prósent og stóð í 95,48 dölum. Báðar tölurnar hafa ekki verið hærri frá 2014. Greinandi sem CNBC ræddi við segir olíuverð geta farið í allt að 110 dali á komandi dögum. Sérstaklega ef dregið verði úr flæðinu frá Rússlandi til Evrópu, sem samsvarar um þremur milljónum tunna á dag. Á móti kemur að nýtt kjarnorkusamkomulag við Íran gæti opnað á flæði um milljón tunna á dag þaðan. Bensín og olía Úkraína Rússland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Pútín skrifaði undir samkomulag við leiðtoga héraðanna og hefur sent „friðargæsluliða“ á svæðið. Vestrænir ráðamenn óttast enn að Pútín ætli sér að gera allsherjar innrás í Úkraínu og sumir segja hana jafnvel þegar hafna. Tilkynna á refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna málsins í dag. Eins og bent er á í frétt CNBC var Rússland helsti Evrópu varðandi olíu og jarðgas í fyrra. Í frétt Reuters segir að spennan bætist við fyrri vandamál og verð hráolíu nálgist hundrað dali á tunnuna. Brent-hráolía hafði hækkað um 3,48 dali í morgun, eða um 3,7 prósent og stóð í 98,87 dölum klukkan níu í morgun. Vísitala olíu í Texas í Bandaríkjunum hækkaði um 4,41 dal eða 4,8 prósent og stóð í 95,48 dölum. Báðar tölurnar hafa ekki verið hærri frá 2014. Greinandi sem CNBC ræddi við segir olíuverð geta farið í allt að 110 dali á komandi dögum. Sérstaklega ef dregið verði úr flæðinu frá Rússlandi til Evrópu, sem samsvarar um þremur milljónum tunna á dag. Á móti kemur að nýtt kjarnorkusamkomulag við Íran gæti opnað á flæði um milljón tunna á dag þaðan.
Bensín og olía Úkraína Rússland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira