Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um boðaðar afléttingar á sóttvarnatakmörkunum en ríkisstjórnin hittist á auka ríkisstjórnarfundi klukkan tólf þar sem afléttingar eru til umræðu.

Einnig fjöllum við um stöðuna í Úkraínu og þá er veðrið ennþá að gera landsmönnum grikk víða.

Að auki segjum við frá átökum innan Eflingar en nýkjörin stjórn vill flýta valdatöku sinni innan félagsins. 

Þá heyrum við í formanni Sameykis, stéttarfélags, sem segir að það sé meðvituð ákvörðun stjórnvalda að stýra ekki húsnæðismarkaðnum og láta frumskógarlögmálið ráða för.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×