Möguleikar ljóðsins eru endalausir Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 16:57 Ásta Fanney Sigurðardóttir er skáld, myndlistar- og tónlistarkona. Aðsend Stuttungur er nýstárlegri ljóðahátið sem haldin verður í annað skiptið á morgun, fimmtudag og fagnar framúrstefnulegri nálgun á tungumálið. Hátíðin leggur áherslu á að skapa framsækinn vettvang fyrir tilraunakennda ljóðastarfsemi af ýmsu tagi. Ásta Fanney Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri hátíðarinnar og bíður alla velkomna. „Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum. Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
„Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum.
Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30
Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44
Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15
Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30