Léku með táknræn armbönd í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 13:01 Catarina Macario í baráttu um boltann við íslenska landsliðsfyrirliðann Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Getty/Brad Smith Bandarísku landsliðskonurnar voru í miklu stuði á móti þeim íslensku í úrslitaleik SheBelieves Cup en þær notuð líka tækifærið til að senda mikilvæg skilaboð. Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti