Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að ástandinu í Úkraínu en hernaður Rússa í landinu hélt áfram í nótt og í morgun.

Fregnir berast nú af því að Rússar séu komnir inn í höfuðborgina Kænugarð. 

Þá fjöllum við um óveðrið sem gengur yfir landið en rýma hefur þurft hús á Patreksfirði og á Tálknafirði vegna sjóflóðahættu. 

Einnig fjöllum við um þau tímamót sem urðu á miðnætti þegar allar takmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins voru felldar úr gildi.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×