Ásgeir leiðir lista Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2022 19:45 Ásgeir Sveinsson mun leiða listann í Mosfellsbæ. Aðsend Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Endanlegur listi var samþykktur af fulltrúaráði flokksins í dag. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira