Úkraínskt CrossFit-fólk með innrás inn á topplista The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 13:30 Það leit út fyrir að Úkraínumenn væru að taka yfir topplistann á The Open en það var ekki alveg svo. Getty/Gavriil Grigorov Innrás Rússa í Úkraínu hefur alls staðar áhrif í íþróttaheiminum og líka innan CrossFit íþróttarinnar nú þegar undankeppnin fyrir heimsleikana 2022 er hafin. Það hefði auðvitað verið táknrænt ef að CrossFit fólk frá Úkraínu næði að tryggja sér efsta sætið í fyrsta hluta The Open og um tíma leit út fyrir það áður en sannleikurinn kom í ljós. Skilafrestur á fyrstu æfingunni á The Open, 22.1, var í gær og í framhaldinu birtust hver Úkraínumaðurinn á fætur öðrum í efstu sætunum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Um tíma voru fimm Úkraínumenn í efstu fimm sætunum karlamegin og hjá konunum var hin sautján ára gamla Svetlana Pushkareva einnig efst. Öll skiluðu þau myndbandi með skori sínu sem vanalega á að sýna æfinguna til að sanna það að þau hafi gert æfinguna jafnvel og tölurnar sýndu. Það reyndist þó vera allt annað á þessu myndbandi en CrossFit æfing. Öll myndböndin voru nefnilega tengill á myndband á Youtube. Þetta var mótmælamyndband gegn innrás Rússa ú Úkraínu og bar heitið „Ban Russian CrossFit Athletes.“ Úkraínska CrossFit fólkið vildi fá sömu viðbrögð frá CrossFit samtökunum og frá Alþjóða Ólympíunefndinni, FIFA og UEFA, sem öll hafa bannað þáttöku rússneskra liða í keppnum á sínum vegum. CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Það hefði auðvitað verið táknrænt ef að CrossFit fólk frá Úkraínu næði að tryggja sér efsta sætið í fyrsta hluta The Open og um tíma leit út fyrir það áður en sannleikurinn kom í ljós. Skilafrestur á fyrstu æfingunni á The Open, 22.1, var í gær og í framhaldinu birtust hver Úkraínumaðurinn á fætur öðrum í efstu sætunum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Um tíma voru fimm Úkraínumenn í efstu fimm sætunum karlamegin og hjá konunum var hin sautján ára gamla Svetlana Pushkareva einnig efst. Öll skiluðu þau myndbandi með skori sínu sem vanalega á að sýna æfinguna til að sanna það að þau hafi gert æfinguna jafnvel og tölurnar sýndu. Það reyndist þó vera allt annað á þessu myndbandi en CrossFit æfing. Öll myndböndin voru nefnilega tengill á myndband á Youtube. Þetta var mótmælamyndband gegn innrás Rússa ú Úkraínu og bar heitið „Ban Russian CrossFit Athletes.“ Úkraínska CrossFit fólkið vildi fá sömu viðbrögð frá CrossFit samtökunum og frá Alþjóða Ólympíunefndinni, FIFA og UEFA, sem öll hafa bannað þáttöku rússneskra liða í keppnum á sínum vegum.
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira