Nýjar áherslur í fræðslumálum Ólína Laxdal skrifar 3. mars 2022 10:30 Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Sjá meira
Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun