Nýjar áherslur í fræðslumálum Ólína Laxdal skrifar 3. mars 2022 10:30 Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu.
Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir Skoðun
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir Skoðun