Sjáðu þrefalda vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 14:30 Einar Baldvin Baldvinsson sýndi frábær tilþrif í lok leiksins í gær. Vísir/Hulda Margrét Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla í gærkvöldi. Grótta og Selfoss gerðu þá 32-32 jafntefli eftir mikinn spennuleik. Einar Baldvin varði alls fjórtán skot í marki Gróttu í leiknum en það var einkum markvarslan hans á lokamínútunum sem vó þyngst. Einar varði fimm af síðustu átta skotum Selfyssinga og var því með 63 prósent markvörslu á síðustu sjö mínútum leiksins. Það er þó ein tilþrif sem standa ofar öllum öðrum en það var þegar Einar Baldvin varði þrjú skot Selfyssinga í röð á aðeins nokkrum sekúndum. Einar Baldvin þekkir reyndar ágætlega til í herbúðum Selfyssinga enda lék hann um tíma með liðinu. Fyrst varði Einar frá nafna sínum Einari Sverrissyni, þá frá Atla Ævari Ingólfssyni á línunni og loks frá Richard Sæþóri Sigurðssyni á línunni. Einar gat vissulega verið reiður út í liðfélaga sína að missa af tveimur fráköstum í röð en þeir honum jafnframt þakklátir fyrir þessa frábæru markvörslu á úrslitastundu. Einar varði alls átta skot í seinni hálfleiknum þar af var eitt þeirra víti. Hann átti því mikinn þátt í þessu stigi í gær. Hér fyrir neðan má sjá þessa þreföldu vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær. Klippa: Þreföld markvarsla Einars Baldvins Olís-deild karla Grótta UMF Selfoss Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Grótta og Selfoss gerðu þá 32-32 jafntefli eftir mikinn spennuleik. Einar Baldvin varði alls fjórtán skot í marki Gróttu í leiknum en það var einkum markvarslan hans á lokamínútunum sem vó þyngst. Einar varði fimm af síðustu átta skotum Selfyssinga og var því með 63 prósent markvörslu á síðustu sjö mínútum leiksins. Það er þó ein tilþrif sem standa ofar öllum öðrum en það var þegar Einar Baldvin varði þrjú skot Selfyssinga í röð á aðeins nokkrum sekúndum. Einar Baldvin þekkir reyndar ágætlega til í herbúðum Selfyssinga enda lék hann um tíma með liðinu. Fyrst varði Einar frá nafna sínum Einari Sverrissyni, þá frá Atla Ævari Ingólfssyni á línunni og loks frá Richard Sæþóri Sigurðssyni á línunni. Einar gat vissulega verið reiður út í liðfélaga sína að missa af tveimur fráköstum í röð en þeir honum jafnframt þakklátir fyrir þessa frábæru markvörslu á úrslitastundu. Einar varði alls átta skot í seinni hálfleiknum þar af var eitt þeirra víti. Hann átti því mikinn þátt í þessu stigi í gær. Hér fyrir neðan má sjá þessa þreföldu vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær. Klippa: Þreföld markvarsla Einars Baldvins
Olís-deild karla Grótta UMF Selfoss Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira