Um er að ræða flöskur frá árinu 2017 en í Hollandi og Þýskalandi hefur fólk veikst og einn látist eftir að innbyrða alsælu úr flösku sem átti að innihalda dýrindis kampavín.
Matvælastofnun varar við þessu kampavíni sem er þó ekki til sölu á Íslandi, að því er segir í tilkynningu frá stofnuninni.