Einar vill fyrsta sæti hjá Framsókn í borginni Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 21:50 Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir, eiginkona hans. Einar Þorsteinsson, fyrrverandi fréttamaður, tilkynnti rétt í þessu að hann gefi kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hann gefur einn kost á sér í fyrsta sætið. Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll. Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Sjá meira
Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll.
Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Sjá meira