Alls voru fimm lið skráð til keppni, en það voru Breiðablik, FH-A, FH-B, Gjölnir, ÍR og HSK.
FH sigraði karla-, kvenna- og heildarstigakeppnina og unnu alls sjö greinar.
FH-ingar kræktu í 84 stig í heildarstigakeppninni, ÍR-ingar komu þar næstir með 75 stig og í þriðja sæti var Breiðablik með 51 stig. ÍR-ingar unnu flestar greinar á mótinu eða átta talsins.
Nánari upplýsingar um heildarúrslit mótsins má finna á Mótaforriti Frjálsíþróttasambands Íslands með því að smella hér.