Mjótt á munum í Garðabæ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 22:06 Garðabær Vísir/Egill Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn í meirihluta í Garðabæ svo lengi sem elstu menn muna. Það er því líklegt að verið sé að kjósa um næsta bæjarstjóra Garðbæinga í prófkjörinu. Þegar búið er að telja um helming atkvæða er Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar, í efsta sæti með 437 atkvæði í fyrsta sætið. Almar Guðmundsson er í öðru sæti en aðeins munar tíu atkvæðum á Áslaugu Huldu og Almari í baráttunni um fyrsta sætið, Almar er með 427 atkvæði í fyrsta sæti en 629 atkvæði í 1.-2.sæti. Sigríður Hulda Jónsdóttir er í þriðja sæti en ásamt Áslaugu Huldu og Almari bauð hún sig fram í oddvitasæti listans. Sigríður Hulda er með 405 í fyrsta sætið þannig að afar litlu munar á frambjóðendunum þremur. Fram kom í máli Hauks Þórs Haukssonar, formanns kjörstjórnar, að búast mætti við næstu tölum eftir um eina og hálfa klukkustund. Tilkynnt var um niðurröðun í fyrstu átta sæti listans eins og staðan er núna. Sjálftæðisflokkurinn fékk átta bæjarfulltrúa í síðustu kosningum. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttirr 2. Almar Guðmundsson 3. Sigríður Hulda Jónsdóttir 4. Björg Fenger 5. Gunnar Valur Gíslason 6. Margrét Bjarnadóttir 7. Hrannar Bragi Eyjólfsson 8. Stella Stefánsdóttir Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn í meirihluta í Garðabæ svo lengi sem elstu menn muna. Það er því líklegt að verið sé að kjósa um næsta bæjarstjóra Garðbæinga í prófkjörinu. Þegar búið er að telja um helming atkvæða er Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar, í efsta sæti með 437 atkvæði í fyrsta sætið. Almar Guðmundsson er í öðru sæti en aðeins munar tíu atkvæðum á Áslaugu Huldu og Almari í baráttunni um fyrsta sætið, Almar er með 427 atkvæði í fyrsta sæti en 629 atkvæði í 1.-2.sæti. Sigríður Hulda Jónsdóttir er í þriðja sæti en ásamt Áslaugu Huldu og Almari bauð hún sig fram í oddvitasæti listans. Sigríður Hulda er með 405 í fyrsta sætið þannig að afar litlu munar á frambjóðendunum þremur. Fram kom í máli Hauks Þórs Haukssonar, formanns kjörstjórnar, að búast mætti við næstu tölum eftir um eina og hálfa klukkustund. Tilkynnt var um niðurröðun í fyrstu átta sæti listans eins og staðan er núna. Sjálftæðisflokkurinn fékk átta bæjarfulltrúa í síðustu kosningum. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttirr 2. Almar Guðmundsson 3. Sigríður Hulda Jónsdóttir 4. Björg Fenger 5. Gunnar Valur Gíslason 6. Margrét Bjarnadóttir 7. Hrannar Bragi Eyjólfsson 8. Stella Stefánsdóttir
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira