Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 11:35 Brittney Griner er með þeim betri í sínu fagi. Hún hefur nú erið handtekin í Rússlandi. Mike Mattina/Getty Images Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“ Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“
Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira