Málskotsbeiðni meðhöndlarans hafnað Árni Sæberg skrifar 6. mars 2022 15:33 Jóhannes við störf sem meðhöndlari. Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni meðhöndlarans Jóhannesar Tryggva Sveinbjörnssonar um að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum. Jóhannes Tryggvi sagði í beiðninni að engin sýnileg sönnunargögn væru til staðar ef frá væri talin matsgerð sem hefði þó ekkert sönnunargildi. Þá byggði hann á því að reglan um frjálst sönnunarmat dómara hefði ekki verið virt. Þá taldi hann að refsing hafi verið ákveðin til muna of þung og ekki í neinu samræmi við dómaframkvæmd. Hæstiréttur sagði að sakfellingin væri að verulegu leyti byggð á munnlegum framburði sem ekki verði endurskoðaður fyrir Hæstarétti. Þá lúti mál Jóhannesar ekki að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn Hæstaréttar. Beiðni hans var því hafnað. Ákvörðun Hæstarétta má lesa hér. Öll mál utan fjögurra felld niður Konurnar sem kærðu Jóhannes hafa gagnrýnt hve fáar ákærur voru gefnar út á hendur honum, en ellefu mál af fimmtán voru felld niður. Jóhannes var sakfelldur fyrir allar fjórar nauðganir sem hann var ákærður fyrir. Landsréttur þyngdi dóm héraðsdóms yfir honum um eitt ár. Hann þarf því að afplána sex ára fangelsisdóm. Kynferðisofbeldi Mál Jóhannesar Tryggva Sveinbjörnssonar Dómsmál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Jóhannes Tryggvi sagði í beiðninni að engin sýnileg sönnunargögn væru til staðar ef frá væri talin matsgerð sem hefði þó ekkert sönnunargildi. Þá byggði hann á því að reglan um frjálst sönnunarmat dómara hefði ekki verið virt. Þá taldi hann að refsing hafi verið ákveðin til muna of þung og ekki í neinu samræmi við dómaframkvæmd. Hæstiréttur sagði að sakfellingin væri að verulegu leyti byggð á munnlegum framburði sem ekki verði endurskoðaður fyrir Hæstarétti. Þá lúti mál Jóhannesar ekki að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn Hæstaréttar. Beiðni hans var því hafnað. Ákvörðun Hæstarétta má lesa hér. Öll mál utan fjögurra felld niður Konurnar sem kærðu Jóhannes hafa gagnrýnt hve fáar ákærur voru gefnar út á hendur honum, en ellefu mál af fimmtán voru felld niður. Jóhannes var sakfelldur fyrir allar fjórar nauðganir sem hann var ákærður fyrir. Landsréttur þyngdi dóm héraðsdóms yfir honum um eitt ár. Hann þarf því að afplána sex ára fangelsisdóm.
Kynferðisofbeldi Mál Jóhannesar Tryggva Sveinbjörnssonar Dómsmál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira