Skrautleg meðganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Kristjana er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Kristjana Arnarsdóttir er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Hún starfar sem íþróttafréttakona og spyrill í Gettu betur. Kristjana er gestur vikunnar í Einkalífinu en viðtalið var tekið 4. febrúar, rétt eftir Evrópumótið í handbolta. Seinna um kvöldið þennan dag lenti Kristjana í erfiðu atviki í beinni útsendingu í Gettu betur þegar hún féll í yfirlið en hún hefur náð að safna kröftum síðustu vikur og undirbýr sig fyrir stærsta verkefnið hingað til, að verða móðir. Í þættinum ræðir Kristjana um samband sitt við atvinnukylfinginn Harald Franklín Magnús og eftirvæntinguna fyrir fyrsta barni þeirra saman. „Við eigum eðlilega mjög vel saman enda höfum við bæði gríðarlegan áhuga á íþróttum. Það er mikill kostur fyrir pör að geta verið með sameiginleg áhugamál. Sem þýðir að ég hef áhuga á því sem hann gerir og hann hefur áhuga á því sem ég geri,“ segir Kristjana um sambandið. „Þetta er svolítið sjómannslíf, hann er mikið erlendis að spila og fer stundum út í Leifsstöð og kemur heim einhverjum mánuðum síðar. Hann er núna út í Suður-Afríku og tímabilið að byrja hjá honum og hann kemur í lok mars. Við erum orðin vön þessu.“ Klippa: Einkalífið - Kristjana Arnarsdóttir Kristjana segir að meðgangan hafi nú verið nokkuð skrautleg. „Ég lenti svolítið í ógleðinni og hún fór svolítið illa með mig fyrstu vikurnar. Þá var Haddi sem betur fer heima og maður veit ekkert hvernig kerfið bregst við og hjá mér þurfti ég akkút að fá gulrætur eða gúrkur. Þá var það bara, Haraldur getur þú farið út í búð og keypt þrjár stórar gúrkur strax. En þetta er allt að koma núna og það er allt í góðu að hann sé úti núna. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að það eru nokkur herðanudd og fótnudd sem hann skuldar þegar hann kemur heim,“ segir Kristjana. Í þættinum hér að ofan ræðir Kristjana einnig um starfið sem íþróttafréttakona og hvernig það er að vera kona í þeim bransa, hvernig fjölmiðlabakterían er í blóðinu en faðir hennar er margreyndur fjölmiðlamaður, hlutverk hennar í Gettu betur og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Seinna um kvöldið þennan dag lenti Kristjana í erfiðu atviki í beinni útsendingu í Gettu betur þegar hún féll í yfirlið en hún hefur náð að safna kröftum síðustu vikur og undirbýr sig fyrir stærsta verkefnið hingað til, að verða móðir. Í þættinum ræðir Kristjana um samband sitt við atvinnukylfinginn Harald Franklín Magnús og eftirvæntinguna fyrir fyrsta barni þeirra saman. „Við eigum eðlilega mjög vel saman enda höfum við bæði gríðarlegan áhuga á íþróttum. Það er mikill kostur fyrir pör að geta verið með sameiginleg áhugamál. Sem þýðir að ég hef áhuga á því sem hann gerir og hann hefur áhuga á því sem ég geri,“ segir Kristjana um sambandið. „Þetta er svolítið sjómannslíf, hann er mikið erlendis að spila og fer stundum út í Leifsstöð og kemur heim einhverjum mánuðum síðar. Hann er núna út í Suður-Afríku og tímabilið að byrja hjá honum og hann kemur í lok mars. Við erum orðin vön þessu.“ Klippa: Einkalífið - Kristjana Arnarsdóttir Kristjana segir að meðgangan hafi nú verið nokkuð skrautleg. „Ég lenti svolítið í ógleðinni og hún fór svolítið illa með mig fyrstu vikurnar. Þá var Haddi sem betur fer heima og maður veit ekkert hvernig kerfið bregst við og hjá mér þurfti ég akkút að fá gulrætur eða gúrkur. Þá var það bara, Haraldur getur þú farið út í búð og keypt þrjár stórar gúrkur strax. En þetta er allt að koma núna og það er allt í góðu að hann sé úti núna. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að það eru nokkur herðanudd og fótnudd sem hann skuldar þegar hann kemur heim,“ segir Kristjana. Í þættinum hér að ofan ræðir Kristjana einnig um starfið sem íþróttafréttakona og hvernig það er að vera kona í þeim bransa, hvernig fjölmiðlabakterían er í blóðinu en faðir hennar er margreyndur fjölmiðlamaður, hlutverk hennar í Gettu betur og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira