Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Jakob Bjarnar skrifar 8. mars 2022 16:56 Reykjavíkurdætur hafa lagt allt undir og virðast ætla að uppskera eins og þær sá. Betsson telur líklegast að þær fari með sigur af hólmi í Söngvakeppninni um næstu helgi. RÚV Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. Úrslitakvöldið verður um næstu helgi og magnast spennan. Betsson hefur undanfarin ár sett upp veðmál sem tengist keppninni og árið í ár er engin undantekning þar á. Eftir því sem Vísir kemst næst stærir Betsson sig af því að hafa jafnan „rétt“ fyrir sér; það er að hafa sett upp stuðla sem svo kemur á daginn að eru nálægt lagi. Stuðullinn sem settur er á sigur Reykjavíkurdætra er 1,75. Það þýðir einfaldlega það að ef einhver er staðfastur í þeirri trú sinni að þannig fari leikar, og hann leggur þúsund krónur á að svo fari, þá fær hann 1,750 krónur til baka. Hér má sjá stuðlana eins og þeir liggja fyrir. Þeir kunna að breytast eftir því sem nær dregur, en það fer eftir því hvernig þeir sem leggja undir haga veðmálum sínum.skjáskot Samkvæmt stuðlum sem Betsson hefur gefið út og sjá má hér ofar er Katla sú sem helst nær að velgja hinum rappandi Reykjavíkurdætrum undir uggum en hún er með stuðulinn 2.60. Ólíklegast telst að Amarosis, sem var aukalagið inn á úrslitakvöldið, hrósi sigri. Stuðullinn á lag systkinanna sem þann dúett skipa er með 9 og fari svo að þau nái að heilla þjóðina algerlega uppúr skónum og standi uppi sem sigurvegararar fær sá sem leggur þúsund krónur á þau 9 þúsund krónur til baka. Eurovision Fjárhættuspil Tengdar fréttir Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Úrslitakvöldið verður um næstu helgi og magnast spennan. Betsson hefur undanfarin ár sett upp veðmál sem tengist keppninni og árið í ár er engin undantekning þar á. Eftir því sem Vísir kemst næst stærir Betsson sig af því að hafa jafnan „rétt“ fyrir sér; það er að hafa sett upp stuðla sem svo kemur á daginn að eru nálægt lagi. Stuðullinn sem settur er á sigur Reykjavíkurdætra er 1,75. Það þýðir einfaldlega það að ef einhver er staðfastur í þeirri trú sinni að þannig fari leikar, og hann leggur þúsund krónur á að svo fari, þá fær hann 1,750 krónur til baka. Hér má sjá stuðlana eins og þeir liggja fyrir. Þeir kunna að breytast eftir því sem nær dregur, en það fer eftir því hvernig þeir sem leggja undir haga veðmálum sínum.skjáskot Samkvæmt stuðlum sem Betsson hefur gefið út og sjá má hér ofar er Katla sú sem helst nær að velgja hinum rappandi Reykjavíkurdætrum undir uggum en hún er með stuðulinn 2.60. Ólíklegast telst að Amarosis, sem var aukalagið inn á úrslitakvöldið, hrósi sigri. Stuðullinn á lag systkinanna sem þann dúett skipa er með 9 og fari svo að þau nái að heilla þjóðina algerlega uppúr skónum og standi uppi sem sigurvegararar fær sá sem leggur þúsund krónur á þau 9 þúsund krónur til baka.
Eurovision Fjárhættuspil Tengdar fréttir Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31