23 vilja verða skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 9. mars 2022 11:01 Herdís Hallmarsdóttir, Ari Matthíasson, Margrét Hallgrímsdóttir og Jónas Ingi Pétursson eru meðal umsækjenda. Samsett Alls sóttu 23 einstaklingar um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára en umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira