Fundu hið týnda skip Ernest Shackleton 107 árum eftir að það sökk Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2022 14:54 Á myndum teymisins má sjá að skipið er mjög heillegt þar sem það hvílir á þriggja kílómetra dýpi á botni Weddell-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins. AP Vísindamenn hafa fundið og myndað flak Endurance, skip breska heimskautafarans Sir Ernest Shackletons, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. Skipið brotnaði þar sem það var fast í hafís og sökk árið 1915 og sem varð til þess að Shackleton og föruneyti hans neyddust til að yfirgefa skipið fótgangandi og í smærri bátum. Neðansjávarmyndir sýna að Endurance virðist vera í mjög góðu ásigkomulagi eftir að hafa hvílt á hafsbotni í rúma öld. Skipið fannst á þriggja kílómetra dýpi, en margir hafa áður reynt að hafa uppi á hinu týnda skipi. Mensun Bound, sjávarfornleifafræðingur sem var hluti af teyminu sem fann skipið, segir að um fallegasta skipsflak úr viði að ræða sem hann hafi nokkurn tímann séð. Það hafi verið draumur hans á nærri fimmtíu ára ferli að hafa uppi á þessu skipi heimskaustsfarans fræga. Það var Falklands Maritime Heritage Trust sem stóð að leitinni og var notast við suður-afríska ísbrjótinn Agulhas II við leitina. Sjá myndir af flakinu og viðtöl við vísindamenn sem fundu skipið í spilaranum að neðan. Fornminjar Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Skipið brotnaði þar sem það var fast í hafís og sökk árið 1915 og sem varð til þess að Shackleton og föruneyti hans neyddust til að yfirgefa skipið fótgangandi og í smærri bátum. Neðansjávarmyndir sýna að Endurance virðist vera í mjög góðu ásigkomulagi eftir að hafa hvílt á hafsbotni í rúma öld. Skipið fannst á þriggja kílómetra dýpi, en margir hafa áður reynt að hafa uppi á hinu týnda skipi. Mensun Bound, sjávarfornleifafræðingur sem var hluti af teyminu sem fann skipið, segir að um fallegasta skipsflak úr viði að ræða sem hann hafi nokkurn tímann séð. Það hafi verið draumur hans á nærri fimmtíu ára ferli að hafa uppi á þessu skipi heimskaustsfarans fræga. Það var Falklands Maritime Heritage Trust sem stóð að leitinni og var notast við suður-afríska ísbrjótinn Agulhas II við leitina. Sjá myndir af flakinu og viðtöl við vísindamenn sem fundu skipið í spilaranum að neðan.
Fornminjar Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira