Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2022 09:31 Systurnar Sigga, Beta og Elín ásamt Barnakór Ísaksskóla. Aðsent Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. Systrunum þremur barst myndbandsklippa af æfingu barnanna í Ísaksskóla þar sem þau voru að taka Með hækkandi sól. „Við bráðnuðum alveg þetta var svo fallegt hjá þeim,“ segir Sigga og bætir við að þetta hafi ekki verið síður skemmtlegt því að þetta sé gamli skólinn þeirra. Þær fóru því og tóku lagið með kórnum. „Með hækkandi sól er frábært kórlag,“ segir Björg Þórisdóttir tónlistarkennari og kórstjóri. Krakkarnir náðu þessu strax þegar ég prófaði það á æfingu hjá þeim og því ótrúlega skemmtilegt að Sigga, Beta og Elín skyldu gefa sér tíma til að koma og taka lagið með þeim. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan. Lagahöfundurinn, Lay low segist aldrei hafa átt von á þessum viðtökum og elskar að heyra frá barnakórum sem eru að syngja þetta. „Ég er búin að fá nokkur myndbönd frá börnum sem eru að syngja og manni hlýnar alveg um hjartarætur. Þjóðlagaformið getur verið svo spennandi og kóravænt. Ég hlakka til að sjá fleiri kóra syngja þetta og er einmitt búin að gera gripablað með textanum við lagið eftir að ég fór að fá beiðnir frá kórstjórum.“ Í söngvakeppnisrýni sinni skrifar poppfræðingurinn Arnar Eggert um lag systranna: „Þær syngja náttúrulega eins og englar, eins og þær eiga kyn til, gefa góðu lagi smekkvísi og það er vísir að niði aldanna, séríslenskur vögguvísutónn sem svífur yfir og gerir lagið í senn fornt og nýtt. Hér er að sönnu stíll og klassi yfir og megi þetta framlag fara sem allra lengst.” Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Frumsýning á órafmagnaðri útgáfu lagsins Ljósið: „Ég hugsa alltaf um son minn þegar ég syng þetta lag“ Söngvarinn Stefán Óli er meðal keppenda í Söngvakeppninni í ár sem er kominn í úrslit. Hér hjá Lífinu á Vísi frumsýnir hann glænýtt myndbandi í órafmagnaðari útgáfu af laginu Ljósið eftir Birgi Stein og Andra Þór en leikstjóri myndbandsins er Jakob Hákonarson. 8. mars 2022 11:00 Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56 Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Systrunum þremur barst myndbandsklippa af æfingu barnanna í Ísaksskóla þar sem þau voru að taka Með hækkandi sól. „Við bráðnuðum alveg þetta var svo fallegt hjá þeim,“ segir Sigga og bætir við að þetta hafi ekki verið síður skemmtlegt því að þetta sé gamli skólinn þeirra. Þær fóru því og tóku lagið með kórnum. „Með hækkandi sól er frábært kórlag,“ segir Björg Þórisdóttir tónlistarkennari og kórstjóri. Krakkarnir náðu þessu strax þegar ég prófaði það á æfingu hjá þeim og því ótrúlega skemmtilegt að Sigga, Beta og Elín skyldu gefa sér tíma til að koma og taka lagið með þeim. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan. Lagahöfundurinn, Lay low segist aldrei hafa átt von á þessum viðtökum og elskar að heyra frá barnakórum sem eru að syngja þetta. „Ég er búin að fá nokkur myndbönd frá börnum sem eru að syngja og manni hlýnar alveg um hjartarætur. Þjóðlagaformið getur verið svo spennandi og kóravænt. Ég hlakka til að sjá fleiri kóra syngja þetta og er einmitt búin að gera gripablað með textanum við lagið eftir að ég fór að fá beiðnir frá kórstjórum.“ Í söngvakeppnisrýni sinni skrifar poppfræðingurinn Arnar Eggert um lag systranna: „Þær syngja náttúrulega eins og englar, eins og þær eiga kyn til, gefa góðu lagi smekkvísi og það er vísir að niði aldanna, séríslenskur vögguvísutónn sem svífur yfir og gerir lagið í senn fornt og nýtt. Hér er að sönnu stíll og klassi yfir og megi þetta framlag fara sem allra lengst.”
Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Frumsýning á órafmagnaðri útgáfu lagsins Ljósið: „Ég hugsa alltaf um son minn þegar ég syng þetta lag“ Söngvarinn Stefán Óli er meðal keppenda í Söngvakeppninni í ár sem er kominn í úrslit. Hér hjá Lífinu á Vísi frumsýnir hann glænýtt myndbandi í órafmagnaðari útgáfu af laginu Ljósið eftir Birgi Stein og Andra Þór en leikstjóri myndbandsins er Jakob Hákonarson. 8. mars 2022 11:00 Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56 Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05
Frumsýning á órafmagnaðri útgáfu lagsins Ljósið: „Ég hugsa alltaf um son minn þegar ég syng þetta lag“ Söngvarinn Stefán Óli er meðal keppenda í Söngvakeppninni í ár sem er kominn í úrslit. Hér hjá Lífinu á Vísi frumsýnir hann glænýtt myndbandi í órafmagnaðari útgáfu af laginu Ljósið eftir Birgi Stein og Andra Þór en leikstjóri myndbandsins er Jakob Hákonarson. 8. mars 2022 11:00
Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56
Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30