Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. mars 2022 12:15 Listi flokksins var samþykktur fyrr í vikunni. Mynd/Samfylkingin Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði og ráðherra fyrir Alþýðuflokkinn, kemur til með að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir komandi sveitastjórnarkosningar en listinn var samþykktur á fundi flokksins þann 7. mars. Guðmundur var efstur í flokksvali sem haldið var í febrúar en á eftir honum koma Sigrún Sverrisdóttir, Árni Rúnar Þorvaldsson, Hildur Rós Guðbjargsdóttir, Stefán Már Gunnlaugsson og Kolbrún Magnúsdóttir og er það sömuleiðis í samræmi við niðurstöður flokksvalsins. Samfylkingin er nú með tvo bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, Sigrúnu Sverrisdóttur og Öddu Maríu Jóhannsdóttur, en Adda skipar nú heiðurssæti á listanum. Tveir varabæjarfulltrúar eru á listanum, þeir Árni Rúnar og Stefán Már. „Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er ekki bara sigurstranglegur heldur líka fjölbreyttur en á listanum er fólk úr öllum áttum úr hafnfirsku samfélagi. Við erum með ungt og ferskt fólk í bland við reynslu sem hefur brennandi áhuga á öllum hliðum samfélagsins. Hafnarfjörður er jafnaðarmannabær og við erum mætt til leiks og ætlum að láta verkin tala,“ segir Guðmundur Árni um niðurstöðurnar. Guðmundur Árni var í bæjarstjórnarmálum í tólf ár og þar af sjö ár bæjarstjóri fyrir Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði. Hann var varaþingmaður Alþýðuflokksins frá árinu 1991 til 1993 og þingmaður fyrst fyrir Alþýðuflokkinn og síðan Samfylkinguna frá 1993 til 2003. Þá var hann félagsmálaráðherra í samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks frá árinu 1993 til 1994. Guðmundur Árni Stefánsson Sigrún Sverrisdóttir Árni Rúnar Þorvaldsson Hildur Rós Guðbjargardóttir Stefán Már Gunnlaugsson Kolbrún Magnúsdóttir Auður Brynjólfsdóttir Jón Grétar Þórsson Gunnar Þór Sigurjónsson Helga Þóra Eiðsdóttir Gauti Skúlason Gundega Jaunlinina Snædís Helma Harðardóttir Símon Jón Jóhannsson Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir Reynir Ingibjartsson Sigurjóna Hauksdóttir Gylfi Ingvarsson 77 Sigrid Foss Steinn Jóhannsson Adda María Jóhannsdóttir Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 12. febrúar 2022 19:35 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Guðmundur var efstur í flokksvali sem haldið var í febrúar en á eftir honum koma Sigrún Sverrisdóttir, Árni Rúnar Þorvaldsson, Hildur Rós Guðbjargsdóttir, Stefán Már Gunnlaugsson og Kolbrún Magnúsdóttir og er það sömuleiðis í samræmi við niðurstöður flokksvalsins. Samfylkingin er nú með tvo bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, Sigrúnu Sverrisdóttur og Öddu Maríu Jóhannsdóttur, en Adda skipar nú heiðurssæti á listanum. Tveir varabæjarfulltrúar eru á listanum, þeir Árni Rúnar og Stefán Már. „Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er ekki bara sigurstranglegur heldur líka fjölbreyttur en á listanum er fólk úr öllum áttum úr hafnfirsku samfélagi. Við erum með ungt og ferskt fólk í bland við reynslu sem hefur brennandi áhuga á öllum hliðum samfélagsins. Hafnarfjörður er jafnaðarmannabær og við erum mætt til leiks og ætlum að láta verkin tala,“ segir Guðmundur Árni um niðurstöðurnar. Guðmundur Árni var í bæjarstjórnarmálum í tólf ár og þar af sjö ár bæjarstjóri fyrir Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði. Hann var varaþingmaður Alþýðuflokksins frá árinu 1991 til 1993 og þingmaður fyrst fyrir Alþýðuflokkinn og síðan Samfylkinguna frá 1993 til 2003. Þá var hann félagsmálaráðherra í samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks frá árinu 1993 til 1994. Guðmundur Árni Stefánsson Sigrún Sverrisdóttir Árni Rúnar Þorvaldsson Hildur Rós Guðbjargardóttir Stefán Már Gunnlaugsson Kolbrún Magnúsdóttir Auður Brynjólfsdóttir Jón Grétar Þórsson Gunnar Þór Sigurjónsson Helga Þóra Eiðsdóttir Gauti Skúlason Gundega Jaunlinina Snædís Helma Harðardóttir Símon Jón Jóhannsson Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir Reynir Ingibjartsson Sigurjóna Hauksdóttir Gylfi Ingvarsson 77 Sigrid Foss Steinn Jóhannsson Adda María Jóhannsdóttir
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 12. febrúar 2022 19:35 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 12. febrúar 2022 19:35