Netverjar ósáttir með athugasemd Bjargar við Kötlu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 21:15 Björg Magnúsdóttir kynnir ræðir við söngkonuna Kötlu. RÚV/Skjáskot Netverjar eru alls ekki sáttir með athugasemd Bjargar Magnúsdóttur, kynnis í Söngvakeppni sjónvarpsins, í garð söngkonunnar Kötlu fyrr í kvöld. Í innslaginu fyrir flutning Kötlu talaði hún um föður sinn sem lést árið 2018. Katla bjó til hálsmen úr giftingarhring föðurins, sem hún bar í kvöld:„Ég bjó þetta til, þetta er giftingarhringurinn hans þannig hann er alltaf með,“ sagði hún. Björg svaraði þá á móti: „Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta, nei ég segi svona.“ Á Twitter spannst mikil umræða um athugasemdina í kjölfarið. Uppfært 21:48: Björg Magnúsdóttir bað Kötlu innilega afsökunar í beinni útsendingu á keppninni rétt í þessu. Hún sagði brandarann hafa verið óviðeigandi og þótti miður að hafa látið orðin falla. „Mig langaði bara frá mínum dýpstu hjartarótum að segja afsakið og fyrirgefðu innilega Katla fyrir ósmekklegan brandara sem ég missti út úr mér áðan. Mér finnst það mjög leiðinlegt, að hafa sagt þetta. Þetta getur víst gerst í beinni útsendingu en þá er bara gott að segja fyrirgefðu. Ég er búin að segja það við hana og málinu er lokið,“ sagði Björg. „hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta“ - þetta er einn ósmekklegasti brandari sem ég hef heyrt. #12stig— Torfi Geir Simonarson (@TorfiGeir) March 12, 2022 Björg right now eftir þennan ömurlega brandara #12stig pic.twitter.com/DNWbbqJzlA— Kristófer Þ Jóhanns (@kristoferthor) March 12, 2022 björg nei hvað er að #12stig— helga (@moonlight_watch) March 12, 2022 Vá hvað þetta var óviðeigandi komment hjá Björgu við Kötlu:( #12stig— eva k (@danielsd_eva) March 12, 2022 Björg er örugglega með smá móral eftir þennan ósmekklega brandara #12stig— Elsa A. Serrenho (@elsaserrenho) March 12, 2022 Sagði kynnirinn bara í ALVÖRU við Kötlu "Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta"?!!! Þetta er eitt það ljótasta sem ég hef séð og heyrt í Söngvakeppninni! #12stig— Alma Rut (@almarutkr) March 12, 2022 Björg spyr Kötlu út í hálsmenið og djokar svo með að hún sé að reyna að fá atkvæði út á það? Hvað er að? Hvað er Björg að gera þarna? Er til þurrari manneskja ? #12stig— Jóna Særún (@jonasaeruns) March 12, 2022 Skammastu þín Björg, að Katla ætli að næla sér í atkvæði út á látinn föður sinn. Svona segir maður ekki. #12stig— DisaBirgis (@Disa_Birgis) March 12, 2022 Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Í innslaginu fyrir flutning Kötlu talaði hún um föður sinn sem lést árið 2018. Katla bjó til hálsmen úr giftingarhring föðurins, sem hún bar í kvöld:„Ég bjó þetta til, þetta er giftingarhringurinn hans þannig hann er alltaf með,“ sagði hún. Björg svaraði þá á móti: „Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta, nei ég segi svona.“ Á Twitter spannst mikil umræða um athugasemdina í kjölfarið. Uppfært 21:48: Björg Magnúsdóttir bað Kötlu innilega afsökunar í beinni útsendingu á keppninni rétt í þessu. Hún sagði brandarann hafa verið óviðeigandi og þótti miður að hafa látið orðin falla. „Mig langaði bara frá mínum dýpstu hjartarótum að segja afsakið og fyrirgefðu innilega Katla fyrir ósmekklegan brandara sem ég missti út úr mér áðan. Mér finnst það mjög leiðinlegt, að hafa sagt þetta. Þetta getur víst gerst í beinni útsendingu en þá er bara gott að segja fyrirgefðu. Ég er búin að segja það við hana og málinu er lokið,“ sagði Björg. „hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta“ - þetta er einn ósmekklegasti brandari sem ég hef heyrt. #12stig— Torfi Geir Simonarson (@TorfiGeir) March 12, 2022 Björg right now eftir þennan ömurlega brandara #12stig pic.twitter.com/DNWbbqJzlA— Kristófer Þ Jóhanns (@kristoferthor) March 12, 2022 björg nei hvað er að #12stig— helga (@moonlight_watch) March 12, 2022 Vá hvað þetta var óviðeigandi komment hjá Björgu við Kötlu:( #12stig— eva k (@danielsd_eva) March 12, 2022 Björg er örugglega með smá móral eftir þennan ósmekklega brandara #12stig— Elsa A. Serrenho (@elsaserrenho) March 12, 2022 Sagði kynnirinn bara í ALVÖRU við Kötlu "Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta"?!!! Þetta er eitt það ljótasta sem ég hef séð og heyrt í Söngvakeppninni! #12stig— Alma Rut (@almarutkr) March 12, 2022 Björg spyr Kötlu út í hálsmenið og djokar svo með að hún sé að reyna að fá atkvæði út á það? Hvað er að? Hvað er Björg að gera þarna? Er til þurrari manneskja ? #12stig— Jóna Særún (@jonasaeruns) March 12, 2022 Skammastu þín Björg, að Katla ætli að næla sér í atkvæði út á látinn föður sinn. Svona segir maður ekki. #12stig— DisaBirgis (@Disa_Birgis) March 12, 2022
Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira