Tvö ný persónuleg stigamet í NBA í nótt Atli Arason skrifar 13. mars 2022 10:01 Klay Thompson ásamt Stephen Curry. AP Photo Það voru sjö leikir á dagskrá í NBA körfuboltanum í nótt og mikið um dýrðir. Klay Thompson fór á kostum gegn meisturunum í Milwaukee Bucks. Á sama tíma voru bæði Josh Hart og Jordcan Clarkson með stórleiki en þeir hafa aldrei skorað eins mikið af stigum og þeir gerðu í nótt fyrir sín lið. Golden State Warriors 122 – 109 Milwaukee Bucks Eftir frábæra frammistöðu gegn Nuggets í síðustu umferð hafði Stephen Curry hægt um sig í þessum aðal leik næturnar þegar meistarar Bucks voru í heimsókn í Kaliforníu. Curry gerði aðeins 8 stig í nótt en þá steig Klay Thompson heldur betur upp og setti niður heil 38 stig í leiknum. Thompson hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla en leikurinn í nótt var hans besti á tímabilinu til þessa. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti leikmaður Bucks með 31 stig. 💧 38 PTS | 6 REB | 5 AST | 8 3PM@KlayThompson was on fire from deep knocking down a season-high 8 three-pointers on his way to a season-high 38 PTS in the @warriors win! #DubNation pic.twitter.com/AgnIeSnp4K— NBA (@NBA) March 13, 2022 Portland Trail Blazers 127 – 118 Washington Wizards Josh Hart átti sinn besta leik ferilsins þegar hann leiddi Trail Blazers til 11 stiga sigurs á Wizards í nótt. Hart gerði persónulegt stigamet þar sem hann setti niður 44 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Josh Hart was doing it all for the @Trailblazers picking off 4 steals in addition to GOING OFF for a career-high 44 points! #RipCity@JoshHart: 44 PTS, 8 REB, 6 AST, 4 STL, 6 3PM pic.twitter.com/bTDJbuOhKL— NBA (@NBA) March 13, 2022 Utah Jazz 134 - 125 Sacramento Kings Jordan Clarkson var óstöðvandi í liði Jazz í nótt. Clarkson kom af bekknum og gerði 45 stig sem er hans hæsta stigaskor í einum leik á ferlinum til þessa. De'Aaron Fox hélt Kings á lífi lengst af með sínum 41 stigum en það dugði ekki til. pic.twitter.com/0lDkt0w8oU— NBA (@NBA) March 13, 2022 Miami Heat 104 – 113 Minnesota Timberwolves 30 stig af bekknum frá Tyler Herro dugði ekki til fyrir Heat á heimavelli gegn Timberwolves í nótt. Stigaskor Timberwolves dreifðist vel yfir liðið þeirra þar sem átta leikmenn fóru yfir tveggja stafa tölu í stigum og sá stigahæsti var Jaylen Nowell með 16. 🔥 30 points for Tyler Herro (6-9 3PM) 🔥Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/BXhFPkyx0T— NBA (@NBA) March 13, 2022 Chicago Bulls 101 – 91 Cleveland Cavaliers DeMar DeRozan spilaði rúmlega 40 mínútur í 10 stiga sigri á Cavaliers. DeRozan var stigahæsti leikmaður Bulls með 25 stig. Darius Garland dróg vagninn fyrir Cavaliers, einnig með 25 stig. DeMar cracks a smile after knocking down the and-1 jumperWatch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/REMwdV9FxS— NBA (@NBA) March 13, 2022 San Antonio Spurs 108 – 119 Indiana Pacers Sigursælasti þjálfari deildarinnar, Gregg Popovich og lærisveinar hans í Spurs þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Pacers sem var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir þessa viðureign. Jock Landale kom af varamannabekk Spurs til að vera stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig. Get Bouncy Devin Vassell! 💥Watch the @spurs on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/NT7PdY1mP2— NBA (@NBA) March 13, 2022 Denver Nuggets 115 – 127 Toronto Raptors 33 stig frá Pascal Siakam lagði grunn að þriðja sigurleik Raptors í röð þegar Siakam og félagar unnu 12 stiga sigur á Denver Nuggets. Nikola Jokić var nálægt þrefaldri tvennu hjá Nuggets, Jokić gerði 26 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Spicy P had it flowing all night, dropping 33 points lifting the @Raptors to their 3rd-straight win! #WeTheNorth@Pskills43: 33 PTS, 5 REB, 7 AST, 2 STL pic.twitter.com/5PW1xCN22B— NBA (@NBA) March 13, 2022 NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Golden State Warriors 122 – 109 Milwaukee Bucks Eftir frábæra frammistöðu gegn Nuggets í síðustu umferð hafði Stephen Curry hægt um sig í þessum aðal leik næturnar þegar meistarar Bucks voru í heimsókn í Kaliforníu. Curry gerði aðeins 8 stig í nótt en þá steig Klay Thompson heldur betur upp og setti niður heil 38 stig í leiknum. Thompson hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla en leikurinn í nótt var hans besti á tímabilinu til þessa. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti leikmaður Bucks með 31 stig. 💧 38 PTS | 6 REB | 5 AST | 8 3PM@KlayThompson was on fire from deep knocking down a season-high 8 three-pointers on his way to a season-high 38 PTS in the @warriors win! #DubNation pic.twitter.com/AgnIeSnp4K— NBA (@NBA) March 13, 2022 Portland Trail Blazers 127 – 118 Washington Wizards Josh Hart átti sinn besta leik ferilsins þegar hann leiddi Trail Blazers til 11 stiga sigurs á Wizards í nótt. Hart gerði persónulegt stigamet þar sem hann setti niður 44 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Josh Hart was doing it all for the @Trailblazers picking off 4 steals in addition to GOING OFF for a career-high 44 points! #RipCity@JoshHart: 44 PTS, 8 REB, 6 AST, 4 STL, 6 3PM pic.twitter.com/bTDJbuOhKL— NBA (@NBA) March 13, 2022 Utah Jazz 134 - 125 Sacramento Kings Jordan Clarkson var óstöðvandi í liði Jazz í nótt. Clarkson kom af bekknum og gerði 45 stig sem er hans hæsta stigaskor í einum leik á ferlinum til þessa. De'Aaron Fox hélt Kings á lífi lengst af með sínum 41 stigum en það dugði ekki til. pic.twitter.com/0lDkt0w8oU— NBA (@NBA) March 13, 2022 Miami Heat 104 – 113 Minnesota Timberwolves 30 stig af bekknum frá Tyler Herro dugði ekki til fyrir Heat á heimavelli gegn Timberwolves í nótt. Stigaskor Timberwolves dreifðist vel yfir liðið þeirra þar sem átta leikmenn fóru yfir tveggja stafa tölu í stigum og sá stigahæsti var Jaylen Nowell með 16. 🔥 30 points for Tyler Herro (6-9 3PM) 🔥Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/BXhFPkyx0T— NBA (@NBA) March 13, 2022 Chicago Bulls 101 – 91 Cleveland Cavaliers DeMar DeRozan spilaði rúmlega 40 mínútur í 10 stiga sigri á Cavaliers. DeRozan var stigahæsti leikmaður Bulls með 25 stig. Darius Garland dróg vagninn fyrir Cavaliers, einnig með 25 stig. DeMar cracks a smile after knocking down the and-1 jumperWatch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/REMwdV9FxS— NBA (@NBA) March 13, 2022 San Antonio Spurs 108 – 119 Indiana Pacers Sigursælasti þjálfari deildarinnar, Gregg Popovich og lærisveinar hans í Spurs þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Pacers sem var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir þessa viðureign. Jock Landale kom af varamannabekk Spurs til að vera stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig. Get Bouncy Devin Vassell! 💥Watch the @spurs on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/NT7PdY1mP2— NBA (@NBA) March 13, 2022 Denver Nuggets 115 – 127 Toronto Raptors 33 stig frá Pascal Siakam lagði grunn að þriðja sigurleik Raptors í röð þegar Siakam og félagar unnu 12 stiga sigur á Denver Nuggets. Nikola Jokić var nálægt þrefaldri tvennu hjá Nuggets, Jokić gerði 26 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Spicy P had it flowing all night, dropping 33 points lifting the @Raptors to their 3rd-straight win! #WeTheNorth@Pskills43: 33 PTS, 5 REB, 7 AST, 2 STL pic.twitter.com/5PW1xCN22B— NBA (@NBA) March 13, 2022
NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum