Þrumur og eldingar á Snæfellsnesi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:42 Fólk á Snæfellsnesi hefur eflaust orðið vart við eldingar í dag. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Þrumugarðaveggur gekk yfir Snæfellsnes í morgun og ríflega tuttugu eldingar mældust með tilheyrandi þrumum. Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“ Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Læknar boða miklu harðari aðgerðir Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Sjá meira
Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“
Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Læknar boða miklu harðari aðgerðir Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Sjá meira