Fleiri viðvaranir gefnar út og þær víða orðnar appelsínugular Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. mars 2022 14:18 Töluverð úrkoma fylgir lægðinni og verður því aukið álag á fráveitukerfi. Vísir/Vilhelm Appelsínugular viðvaranir hafa nú verið gefnar út vegna stormsins sem spáð er á morgun en gular viðvaranir voru upprunalega gefnar út í morgun. Viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir alla landshluta. Djúp lægð er væntanleg að suðurodda Grænlands á morgun og sendir hún skil yfir landið með sunnan og suðaustan stormi eða roki. Gert er ráð fyrir að talsverð úrkoma fylgi og fer úrkoman fljótlega yfir í rigningu samhliða hlýnandi veðri. Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands varar landsmenn alla við vatnstjóni sem af lægðinni gæti hlotist. Minni úrkoma verður á norðan og norðaustanverðu landinu en þar sem hlýtt verður í veðri má gera ráð fyrir að snjór muni bráðna. „Þetta verður í rauninni eins og hárþurrka á snjóinn þar, þannig að það verður líka þessi bráðnun þar og þau ættu að finna fyrir vatninu þar líka. Svo eru alveg líkur á krapaflóðum um sunnanvert landið til dæmis,“ segir Birta. Viðvaranir í öllum landshlutum á morgun Fyrstu viðvaranir taka gildi klukkan tíu í fyrramálið en gul viðvörun verður þá í gildi á höfuðborgarsvæðinu og appelsínugul í Faxaflóa. Klukkan ellefu bætast síðan við appelsínugular viðvaranir á Vestfjörðum, í Breiðafirði og á miðhálendinu. Á hádegi tekur síðan gildi gul viðvörun á Suðurlandi, klukkan 13 tekur gildi appelsínugul viðvörun á Ströndum og Norðurlandi eystra, og svo klukkan 17 taka gildi gular viðvaranir á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi. Gul viðvörun hefur ssömuleiðis verið gefin út fyrir suðausturland en það er vegna talsverðrar rigningar frekar en roks. Sömuleiðis er gert ráð fyrir talsverðri úrkomu á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa og má búast við auknu álagi á fráveitukerfi í þeim landshlutum. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Djúp lægð er væntanleg að suðurodda Grænlands á morgun og sendir hún skil yfir landið með sunnan og suðaustan stormi eða roki. Gert er ráð fyrir að talsverð úrkoma fylgi og fer úrkoman fljótlega yfir í rigningu samhliða hlýnandi veðri. Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands varar landsmenn alla við vatnstjóni sem af lægðinni gæti hlotist. Minni úrkoma verður á norðan og norðaustanverðu landinu en þar sem hlýtt verður í veðri má gera ráð fyrir að snjór muni bráðna. „Þetta verður í rauninni eins og hárþurrka á snjóinn þar, þannig að það verður líka þessi bráðnun þar og þau ættu að finna fyrir vatninu þar líka. Svo eru alveg líkur á krapaflóðum um sunnanvert landið til dæmis,“ segir Birta. Viðvaranir í öllum landshlutum á morgun Fyrstu viðvaranir taka gildi klukkan tíu í fyrramálið en gul viðvörun verður þá í gildi á höfuðborgarsvæðinu og appelsínugul í Faxaflóa. Klukkan ellefu bætast síðan við appelsínugular viðvaranir á Vestfjörðum, í Breiðafirði og á miðhálendinu. Á hádegi tekur síðan gildi gul viðvörun á Suðurlandi, klukkan 13 tekur gildi appelsínugul viðvörun á Ströndum og Norðurlandi eystra, og svo klukkan 17 taka gildi gular viðvaranir á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi. Gul viðvörun hefur ssömuleiðis verið gefin út fyrir suðausturland en það er vegna talsverðrar rigningar frekar en roks. Sömuleiðis er gert ráð fyrir talsverðri úrkomu á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa og má búast við auknu álagi á fráveitukerfi í þeim landshlutum.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira