Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2022 07:15 Mjög djúp lægð er væntanleg inn á Grænlandshaf í dag. Sendir hún skil yfir landið með stormi eða roki, talsverðri rigningu og hlýnandi veðri. Veðurstofan Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. Annars staðar, og þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu verða gular viðvaranir í gildi fram eftir degi og sums staðar fram á nótt. Í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæða þessa leiðindaveðurs sé mjög djúp lægðvið Hvarf. Sendir hún skil yfir landið með stormi eða roki, talsverðri rigningu og hlýnandi veðri. Hún fer til norðausturs inn á Grænlandshaf í dag og sendir skil yfir Ísland með sunnan og suðaustan stormi eða roki og talsverðri úrkomu. Að sögn veðurfræðings fer úrkoman fljótlega yfir í rigningu því það hlýnar í veðri og má búast við 3 til 9 stiga hita seinnipartinn. Því er varað við því að vatnselgur geri valdið vandræðum og rétt er að vera á varðbergi. Á fjallvegum má gera ráð fyrir snjókomu eða slyddu fram eftir degi ásamt mikilli veðurhæð og undirstrikar veðurfræðingur því að í dag sé mjög slæmt ferðaveður víðast hvar um land. Þegar skilin hafa gengið yfir á vestanverðu landinu í kvöld tekur við allhvöss suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og það fer að kólna. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 13-20 m/s og éljagangur, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Kólnar í veðri, víða vægt frost seinnipartinn. Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 10-18 og él, en áfram þurrt norðaustanlands. Frost yfirleitt 0 til 3 stig. Á fimmtudag: Hvöss suðvestlæg átt og víða snjókoma, en él síðdegis og styttir þá upp á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á föstudag og laugardag: Suðvestan 5-13 og dálítil él, en þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Vægt frost. Á sunnudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu eða slyddu og hlýnar, en úrkomulítið fyrir norðan og austan. Veður Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Sjá meira
Annars staðar, og þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu verða gular viðvaranir í gildi fram eftir degi og sums staðar fram á nótt. Í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæða þessa leiðindaveðurs sé mjög djúp lægðvið Hvarf. Sendir hún skil yfir landið með stormi eða roki, talsverðri rigningu og hlýnandi veðri. Hún fer til norðausturs inn á Grænlandshaf í dag og sendir skil yfir Ísland með sunnan og suðaustan stormi eða roki og talsverðri úrkomu. Að sögn veðurfræðings fer úrkoman fljótlega yfir í rigningu því það hlýnar í veðri og má búast við 3 til 9 stiga hita seinnipartinn. Því er varað við því að vatnselgur geri valdið vandræðum og rétt er að vera á varðbergi. Á fjallvegum má gera ráð fyrir snjókomu eða slyddu fram eftir degi ásamt mikilli veðurhæð og undirstrikar veðurfræðingur því að í dag sé mjög slæmt ferðaveður víðast hvar um land. Þegar skilin hafa gengið yfir á vestanverðu landinu í kvöld tekur við allhvöss suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og það fer að kólna. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 13-20 m/s og éljagangur, en bjartviðri norðaustantil á landinu. Kólnar í veðri, víða vægt frost seinnipartinn. Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 10-18 og él, en áfram þurrt norðaustanlands. Frost yfirleitt 0 til 3 stig. Á fimmtudag: Hvöss suðvestlæg átt og víða snjókoma, en él síðdegis og styttir þá upp á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á föstudag og laugardag: Suðvestan 5-13 og dálítil él, en þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Vægt frost. Á sunnudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu eða slyddu og hlýnar, en úrkomulítið fyrir norðan og austan.
Veður Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Sjá meira