Þá heyrum við í formanni allsherjarnefndar Alþingis um trúfélög í kjölfar umfjöllunar Kompáss um þau mál.
Einnig verður rætt við forstjóra Elkem á Íslandi en kísilmálmverksmiðjan á Grundartanga hefur þurft að slökkva á stærsta ofni sínum vegna skerðingar raforku frá Landsvirkjun.