Njarðvíkinga þyrstir í titil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2022 15:16 Aliyah Collier er fjórði stigahæsti leikmaður Subway-deildarinnar með 23,6 stig að meðaltali í leik. vísir/sigurjón Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. Njarðvík mætir Haukum í seinni undanúrslitaleik VÍS-bikars kvenna. Haukar eiga titil að verja eftir að hafa unnið Fjölni í úrslitaleiknum á síðasta tímabili. „Liðið nálgast þennan leik eins og alla aðra. Ég undirbý mig bara, horfi á myndbönd og sé hvað ég get gert betur frá síðustu leikjum gegn þeim,“ sagði Aliyah í samtali við Vísi. Hún segir að leikmenn Njarðvíkur séu staðráðnir í að vinna bikarinn sem er í boði um helgina. „Þetta er mjög stórt. Við erum stolt af því að vera komin svona langt. Það er mjög gott að vera komin í bikarhelgina. Við tökum þessu af fullri alvöru,“ sagði Aliyah. Njarðvík, sem er nýliði, er í 4. sæti Subway-deildarinnar. „Við erum mjög ánægður og höfum spilað mjög vel. Eina sem við getum gert er að bæta okkur enn frekar,“ sagði Aliyah. Njarðvík og Haukar hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hvort lið unnið tvo leiki. Aliyah segir að Njarðvíkingar þurfi að vera upp á sitt allra besta til að vinna Hauka í kvöld. „Við þurfum bara að spila okkar leik. Þær eru með gott lið, frábæra leikmenn og spila á sínum styrkleikum. Við þurfum að gera það sama og forðast að láta draga okkur í þeirra leik og þá held ég að útkoman verði góð,“ sagði Aliyah að endingu. Leikur Njarðvíkur og Hauka hefst klukkan 20:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Njarðvík mætir Haukum í seinni undanúrslitaleik VÍS-bikars kvenna. Haukar eiga titil að verja eftir að hafa unnið Fjölni í úrslitaleiknum á síðasta tímabili. „Liðið nálgast þennan leik eins og alla aðra. Ég undirbý mig bara, horfi á myndbönd og sé hvað ég get gert betur frá síðustu leikjum gegn þeim,“ sagði Aliyah í samtali við Vísi. Hún segir að leikmenn Njarðvíkur séu staðráðnir í að vinna bikarinn sem er í boði um helgina. „Þetta er mjög stórt. Við erum stolt af því að vera komin svona langt. Það er mjög gott að vera komin í bikarhelgina. Við tökum þessu af fullri alvöru,“ sagði Aliyah. Njarðvík, sem er nýliði, er í 4. sæti Subway-deildarinnar. „Við erum mjög ánægður og höfum spilað mjög vel. Eina sem við getum gert er að bæta okkur enn frekar,“ sagði Aliyah. Njarðvík og Haukar hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hvort lið unnið tvo leiki. Aliyah segir að Njarðvíkingar þurfi að vera upp á sitt allra besta til að vinna Hauka í kvöld. „Við þurfum bara að spila okkar leik. Þær eru með gott lið, frábæra leikmenn og spila á sínum styrkleikum. Við þurfum að gera það sama og forðast að láta draga okkur í þeirra leik og þá held ég að útkoman verði góð,“ sagði Aliyah að endingu. Leikur Njarðvíkur og Hauka hefst klukkan 20:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik