Njarðvíkinga þyrstir í titil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2022 15:16 Aliyah Collier er fjórði stigahæsti leikmaður Subway-deildarinnar með 23,6 stig að meðaltali í leik. vísir/sigurjón Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. Njarðvík mætir Haukum í seinni undanúrslitaleik VÍS-bikars kvenna. Haukar eiga titil að verja eftir að hafa unnið Fjölni í úrslitaleiknum á síðasta tímabili. „Liðið nálgast þennan leik eins og alla aðra. Ég undirbý mig bara, horfi á myndbönd og sé hvað ég get gert betur frá síðustu leikjum gegn þeim,“ sagði Aliyah í samtali við Vísi. Hún segir að leikmenn Njarðvíkur séu staðráðnir í að vinna bikarinn sem er í boði um helgina. „Þetta er mjög stórt. Við erum stolt af því að vera komin svona langt. Það er mjög gott að vera komin í bikarhelgina. Við tökum þessu af fullri alvöru,“ sagði Aliyah. Njarðvík, sem er nýliði, er í 4. sæti Subway-deildarinnar. „Við erum mjög ánægður og höfum spilað mjög vel. Eina sem við getum gert er að bæta okkur enn frekar,“ sagði Aliyah. Njarðvík og Haukar hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hvort lið unnið tvo leiki. Aliyah segir að Njarðvíkingar þurfi að vera upp á sitt allra besta til að vinna Hauka í kvöld. „Við þurfum bara að spila okkar leik. Þær eru með gott lið, frábæra leikmenn og spila á sínum styrkleikum. Við þurfum að gera það sama og forðast að láta draga okkur í þeirra leik og þá held ég að útkoman verði góð,“ sagði Aliyah að endingu. Leikur Njarðvíkur og Hauka hefst klukkan 20:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
Njarðvík mætir Haukum í seinni undanúrslitaleik VÍS-bikars kvenna. Haukar eiga titil að verja eftir að hafa unnið Fjölni í úrslitaleiknum á síðasta tímabili. „Liðið nálgast þennan leik eins og alla aðra. Ég undirbý mig bara, horfi á myndbönd og sé hvað ég get gert betur frá síðustu leikjum gegn þeim,“ sagði Aliyah í samtali við Vísi. Hún segir að leikmenn Njarðvíkur séu staðráðnir í að vinna bikarinn sem er í boði um helgina. „Þetta er mjög stórt. Við erum stolt af því að vera komin svona langt. Það er mjög gott að vera komin í bikarhelgina. Við tökum þessu af fullri alvöru,“ sagði Aliyah. Njarðvík, sem er nýliði, er í 4. sæti Subway-deildarinnar. „Við erum mjög ánægður og höfum spilað mjög vel. Eina sem við getum gert er að bæta okkur enn frekar,“ sagði Aliyah. Njarðvík og Haukar hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hvort lið unnið tvo leiki. Aliyah segir að Njarðvíkingar þurfi að vera upp á sitt allra besta til að vinna Hauka í kvöld. „Við þurfum bara að spila okkar leik. Þær eru með gott lið, frábæra leikmenn og spila á sínum styrkleikum. Við þurfum að gera það sama og forðast að láta draga okkur í þeirra leik og þá held ég að útkoman verði góð,“ sagði Aliyah að endingu. Leikur Njarðvíkur og Hauka hefst klukkan 20:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira