Þúsundir skráðu sig í Leitina að stjörnunni Leitin að stjörnunni 18. mars 2022 09:03 Hulunni hefur verið svipt af Leitinni að stjörnunni. Yfir þrjú þúsund manns hafa skráð sig í „Leitina að stjörnunni“. Talsverð leynd hefur hvílt yfir verkefninu en skráningarfrestur rann út á miðnætti. Þeir Valþór Örn Sverrisson og Alexander Aron Valtýsson eru mennirnir á bak við leitina og segja að undirtektirnar hafa farið fram úr björtustu vonum, áhuginn sé greinilega mikill á að tefla fram stjörnum á öllum aldri og fyrirspurnum hafi rignt inn á netfang leitarinnar. Þeir hafa hins vegar ekkert gefið upp um verkefnið en svipta nú hulunni af því hvað Leitin að stjörnunni snýst raunverulega um. „Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira
„Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira