Lífið samstarf

Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi
Katrín Edda hefur í mörg ár lagt áherslu á að hlúa að þarmaflórunni með mjólkursýrugerlum og hefur fundið sína uppáhalds lausn með Probi. Hún hvetur alla sem vilja bæta heilsuna til að prófa þá!

Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár
„Ein besta fermingargjöfin sem völ er á að mínu mati er hlý og vönduð sæng,“ segir Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi Dún og fiður, sem er staðsett á Laugavegi 86 í Reykjavík.

Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun
Í hjarta Reykjavíkur, á horni Skólavörðustígs og Óðinsgötu er að finna veitingastaðinn Sjávargrillið. Staðurinn er þekktur fyrir að bjóða upp á einstaka matarupplifun þar sem ferskasta hráefni er í forgrunni. Sjávargrillið er veitingastaður vikunnar á Vísi.

Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár
Úrval Útsýn býður upp á fjölmarga skemmtilega og spennandi áfangastaði næstu mánuði, hvort sem það eru ferðir í sólina eða borgarferðir. Í mars höfum við lækkað verð á öllum sólarpökkum til Tenerife og Kanaríeyja þar sem sólarstrendur, golfvellir og spennandi útivistarmöguleikar bíða landsmanna. Í tilefni 70 ára afmælis Úrvals Útsýnar í ár býður ferðaskrifstofan 10.000 kr. bókunarafslátt á bókun í leiguflugi með afsláttarkódanum UU70. Afslátturinn gildir frá og með 1. apríl 2025.

Lada Sport okkar tíma
Splunkuný þáttaröð af Tork gaur hófst í janúar hér á Vísi. Í þriðja þætti skoðar James Einar Becker Dacia Duster Extreme III, sem er hagkvæmasti jepplingurinn til sölu í dag. Hann hefur þetta að segja um bílinn.

Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen
Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri.

Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik
Minecraft kvikmyndin kemur í bíó þann 3. apríl. Í tilefni þess hafa Oreo kex og Minecraft movie ýtt af stað sniðugum leik en Oreo og Minecraft movie eru í stórskemmtilegu og afar bragðgóðu samstarfi.

Eldabuskan græjar þriðju vaktina
Hvað er í matinn?! Hver kannast ekki við að koma heim eftir langan vinnudag, ísskápurinn hálftómur, börnin svöng og kvöldmatartíminn stefnir í algjört kaos. Þetta þekkir matreiðslumaðurinn Guðmundur Óli Sigurjónsson vel og stofnaði því Eldabuskuna í félagi við Elínu Bjarnadóttur, þjónustu sem sendir tilbúna rétti heim að dyrum.

Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On
Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk opnaði fyrsta staðinn sinn hér á landi í desember en í dag eru þeir þrír talsins; í Borgartúni í Reykjavík, á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði og á Smáratorgi. Staðirnir bjóða upp á ferskan asískan götubita sem er eldaður á wok pönnum yfir opnum eldi fyrir framan gestina.

Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð
Konudeginum fylgir falleg hefð að gleðja sína bestu konu og Vísir ætlar að leggja sitt af mörkum með skemmtilegum konudagsleik.

Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum
„Viðbrögðin hafa verið frábær! Sýningin kallar fram undrun, hlátur og oft umræðu um hvernig við skynjum veruleikann. Krakkar og fullorðnir hafa bæði gaman af því að prófa sig áfram og uppgötva hvernig litir, form og ljós geta breytt upplifun okkar á heiminum.“ segir Þórunn Birna Úlfarsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Smáralind um sýninguna Sjónarspil sem sett hefur verið upp í verslunarmiðstöðinni.

„Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“
Gaflaraleikhúsið og Geðhjálp eru í skemmtilegu samstarfi þessa dagana sem snýr að því að finna fyndnasta hlátur Íslands. Landsmenn eru hvattir til að senda inn myndband af þeim sem þeim finnst búa yfir fyndnasta hlátrinum en sigurvegari fær gjafabréf á sýninguna Tóm hamingja sem leikhópurinn sýnir við miklar vinsældir í Borgarleikhúsinu.

Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn
Nú er auðveldara en nokkru sinni að skapa rómantíska og eftirminnilega stund fyrir þá manneskju sem skal gleðja. Wolt er með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn og meðal annars í sjóðheitu samstarfi við Blush.


Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land
Almenningur á Íslandi hefur sterk tengsl við landið og náttúruna og viðhorf fólks til náttúruverndar eru grundvölluð á þessum tengslum. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um almannarétt til þess að ferðast um landið.

Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk
Jón Valgeir byrjaði að taka Nutrilenk Gold vegna eymsla og óþæginda eftir álagsmeiðsl frá starfi og finnur töluverðan mun á sér.

Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028
Ágúst Ingi Davíðsson, landsliðsmaður Íslands í fimleikum og keppandi fyrir Gerplu, hefur nýtt vörur frá Natures Aid til að styrkja líkamann og styðja við endurheimt líkamans með frábærum árangri.

„Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“
Landssamtökin Geðhjálp ýttu úr vör í upphafi þorrans árlegu 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G-vítamín og er byggt á Geðorðunum 10 og 14 Lífsorðum Héðins Unnsteinssonar og Þórdísar Rúnarsdóttur. Hér segja fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. og lögmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lesendum frá G-vítamínunum sínum.

Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat?
Flestir hugsa um meltinguna í tengslum við líkamlega líðan, en hún hefur líka bein áhrif á andlega heilsu. Fáir vita að um 90% af serótóníni – oft kallað hamingjuhormón líkamans – myndast í þörmunum. Þegar meltingin er í ólagi getur það því haft áhrif á bæði líkamlega og andlega vellíðan.

„Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“
Splunkuný þáttaröð af Tork gaur hófst í janúar hér á Vísi. Í öðrum þætti skoðar James Einar Becker Range Rover Sport PHEV p460e, sem er tengiltvinnbíll, og hefur þetta að segja um bílinn.

Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK
Þessa dagana standa yfir húsgagnadagar hjá JYSK þar sem öll húsgögn eru á 20-40% afslætti. Húsgagnadögum hjá JYSK hefur verið tekið afar vel síðustu ár og er árið í ár engin undantekning.

NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum
NIVEA kynnir byltingarkennt micellar hreinsivatn með serumi fyrir húðumönnun sem gefur ljóma og endurnýjar húðina. Micellar hreinsivatnið er fyrsta hreinsivaran á markaði með +5% serumi í.

Hátindar Öræfajökuls að vori
Fjallgöngur á hæstu tinda Öræfajökuls á vordögum hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum. Um tíma má segja að það hafi verið í tísku að ganga á Hvannadalshnúk og stundum var fólk að taka slíka ákvörðun með skömmum fyrirvara. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um mikilvægi þess að huga að undirbúningi og þjálfun tímanlega fyrir krefjandi jökulgöngur.

Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu
Ný vörulína Moomin Arabia markar upphaf áttræðisfögnuðar Moomin í ár, þar sem grunngildum Múmínálfanna sem tengja okkur við Múmínsögurnar – kærleikur, vinátta og samvera, er gert hátt undir höfði.

Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs
Sykur úr sætindum, ávöxtum og öðrum matvælum getur haft áhrif á húðina okkar og skert teygjanleika hennar.

Geðveikt fjör á Bessastöðum
Þriðjudaginn 28. janúar heimsótti Svava Arnardóttir, formaður Geðhjálpar, Bessastaði þar sem forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, tók á móti G vítamín geðræktardagatalinu. Með Svövu í för voru þær Erla Rut Mathiesen og Guðný Guðmundsdóttir verkefnastjórar hjá Geðhjálp.

„Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“
Hekla Guðmundsdóttir hefur langa reynslu af vandamálum tengdum meltingu sem og lyfjum og bætiefnum sem eiga að aðstoða við þau, en fátt sem ekkert hefur virkað jafn vel og að taka inn Digest Gold meltingarensímin.

Gerum betur og setjum heilsuna í forgang
Sífellt fleiri gera sér betur grein fyrir því hvað geðheilbrigði skiptir okkur öll miklu máli með sama hætti og líkamlegt heilbrigði. Landssamtökin Geðhjálp ýttu úr vör í upphafi þorrans árlegu 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G-vítamín og er byggt á Geðorðunum 10 og 14 Lífsorðum Héðins Unnsteinssonar og Þórdísar Rúnarsdóttur.

„Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“
Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur áralanga reynslu og þekkingu á heilsueflandi eiginleikum eplaediks og mælir eindregið með Apple Cider töflunum frá New Nordic fyrir þá sem vilja bæta meltinguna og draga úr óþægindum sem stafa af of litlu magni magasýra.

Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói
Hafnfirska rokkhljómsveitin SIGN treður upp í Gamla bíói 23. maí í samstarfi við útvarpsstöðina X977. SIGN er eitt af stærstu nöfnum íslenskrar rokksögu og fyrsta íslenska „emo“ bandið sem sprakk út.