Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2022 11:00 Rúta stuðningsmanna Njarðvíkur hafnaði á staur og framrúðan brotnaði, þegar þeir voru á heimleið eftir undanúrslitaleikinn við Hauka í VÍS-bikarnum. Aðsend/Vísir/Bára Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið. Hópurinn var á heimleið til Njarðvíkur eftir að hafa stutt við kvennalið Njarðvíkur í körfubolta í undanúrslitaleiknum við Hauka í VÍS-bikarnum, í Smáranum í Kópavogi. „Rétt áður en við vorum komin heim kom vindhviða inn í hliðina á rútunni og hún feyktist til hliðar,“ segir Agnar Mar Gunnarsson, þjálfari í yngri flokkum hjá Njarðvík, sem var einn af farþegunum í rútunni. Rútan hafnaði á staur og framrúðan brotnaði auk þess sem rúðan í topplúgu rútunnar brotnaði. Agnar segir mildi að ekki hafi farið verr: „Það urðu engin slys á fólki og bílstjórinn gerði náttúrulega vel í að halda rútunni á hjólum. Það er ótrúlegt hvað þetta lukkaðist vel miðað við allt saman. Börnin voru skelkuð. Þeim var auðvitað brugðið en þau fengu fljótt stuðning. Símarnir voru náttúrulega teknir upp og foreldrarnir strax mættir.“ Þrátt fyrir góðan stuðning urðu Njarðvíkingar að sætta sig við tap í leiknum í gær, 83-57, og þeir snúa því ekki aftur í Smárann á morgun þegar bikarúrslitaleikur Hauka og Breiðabliks fer fram. Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Hópurinn var á heimleið til Njarðvíkur eftir að hafa stutt við kvennalið Njarðvíkur í körfubolta í undanúrslitaleiknum við Hauka í VÍS-bikarnum, í Smáranum í Kópavogi. „Rétt áður en við vorum komin heim kom vindhviða inn í hliðina á rútunni og hún feyktist til hliðar,“ segir Agnar Mar Gunnarsson, þjálfari í yngri flokkum hjá Njarðvík, sem var einn af farþegunum í rútunni. Rútan hafnaði á staur og framrúðan brotnaði auk þess sem rúðan í topplúgu rútunnar brotnaði. Agnar segir mildi að ekki hafi farið verr: „Það urðu engin slys á fólki og bílstjórinn gerði náttúrulega vel í að halda rútunni á hjólum. Það er ótrúlegt hvað þetta lukkaðist vel miðað við allt saman. Börnin voru skelkuð. Þeim var auðvitað brugðið en þau fengu fljótt stuðning. Símarnir voru náttúrulega teknir upp og foreldrarnir strax mættir.“ Þrátt fyrir góðan stuðning urðu Njarðvíkingar að sætta sig við tap í leiknum í gær, 83-57, og þeir snúa því ekki aftur í Smárann á morgun þegar bikarúrslitaleikur Hauka og Breiðabliks fer fram.
Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum