„Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. mars 2022 11:31 Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði. Ljósmyndari: Anna Margrét/Instagram @patrekurjaime Patrekur Jaime Plaza skaust upp á íslenska stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum síðan sem raunveruleikastjarna í þáttunum Æði. Það er nóg að gera hjá Patreki þessa dagana þar sem hann er í óða önn við að taka upp fjórðu seríu af Æði ásamt því að njóta þess að vera til. Patrekur Jaime er er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hver ert þú í þínum eigin orðum?Ég er Patrekur Jaime, 21 árs strákur frá Akureyri. Ég er samkynhneigður strákur sem býr í Reykjavík og er að njóta lífsins. Ég er með þætti á Stöð 2 og er hamingjusamur og alltaf til í flippið! View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hvað veitir þér innblástur? Það er margt sem veitir mér innblástur. Ég fæ oft innblástur frá vinum mínum og fjölskyldu og þá sérstaklega Önnu frænku minni. Anna frænka veitir mér innblástur því hún er ekki hrædd að kýla bara á hlutina og henni er alveg sama hvað fólk finnst um sig. Hún er líka með æði stíl og hefur meira segja stíliserað á mig nokkur outfit. Unnusti minn gefur mer lika oft innblástur og svo nokkur fav celebs en það fer alveg eftir því hvernig innblæstri ég leita að hverju sinni. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Uppáhalds lag og af hverju? Uppáhalds lag núna er Bow down með Ivorian doll. Ég bara elska hana og allt sem hún gerir, hún er alveg queen of UK drill. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZZpP_lxiz0s">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Uppáhalds matur er svo erfið spurning. Ég elska mat en franskar eru bara eitthvað sem ég hef elskað frá barnæsku. Þær gefa mér bara góðar minningar þannig ég verð að segja franskar. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég held það sé bara hreyfing þó ég sé ekki nógu duglegur í því. Bara að fara smá út að labba og svoleiðis en ef ég er alveg í kvíðakasti þá þarf ég að þrífa allt heima og hlusta á tónlist. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég er ekki með neinn hefðbundinn dag þeir eru eiginlega mjög mismunandi en ég vakna og fæ mer alltaf morgunmat. Það er bara ein regla sem ég er með því ef ég borða ekki morgunmat verð ég eitthvað svo óþægilegur í gegnum daginn Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Ég held það sé bara minningar sem þú býrð til með vinum og fjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Innblásturinn Lífið Heilsa Tengdar fréttir Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30 „Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“ MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. febrúar 2022 11:30 „Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 5. mars 2022 07:00 Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hver ert þú í þínum eigin orðum?Ég er Patrekur Jaime, 21 árs strákur frá Akureyri. Ég er samkynhneigður strákur sem býr í Reykjavík og er að njóta lífsins. Ég er með þætti á Stöð 2 og er hamingjusamur og alltaf til í flippið! View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hvað veitir þér innblástur? Það er margt sem veitir mér innblástur. Ég fæ oft innblástur frá vinum mínum og fjölskyldu og þá sérstaklega Önnu frænku minni. Anna frænka veitir mér innblástur því hún er ekki hrædd að kýla bara á hlutina og henni er alveg sama hvað fólk finnst um sig. Hún er líka með æði stíl og hefur meira segja stíliserað á mig nokkur outfit. Unnusti minn gefur mer lika oft innblástur og svo nokkur fav celebs en það fer alveg eftir því hvernig innblæstri ég leita að hverju sinni. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Uppáhalds lag og af hverju? Uppáhalds lag núna er Bow down með Ivorian doll. Ég bara elska hana og allt sem hún gerir, hún er alveg queen of UK drill. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZZpP_lxiz0s">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Uppáhalds matur er svo erfið spurning. Ég elska mat en franskar eru bara eitthvað sem ég hef elskað frá barnæsku. Þær gefa mér bara góðar minningar þannig ég verð að segja franskar. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég held það sé bara hreyfing þó ég sé ekki nógu duglegur í því. Bara að fara smá út að labba og svoleiðis en ef ég er alveg í kvíðakasti þá þarf ég að þrífa allt heima og hlusta á tónlist. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég er ekki með neinn hefðbundinn dag þeir eru eiginlega mjög mismunandi en ég vakna og fæ mer alltaf morgunmat. Það er bara ein regla sem ég er með því ef ég borða ekki morgunmat verð ég eitthvað svo óþægilegur í gegnum daginn Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Ég held það sé bara minningar sem þú býrð til með vinum og fjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime)
Innblásturinn Lífið Heilsa Tengdar fréttir Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30 „Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“ MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. febrúar 2022 11:30 „Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 5. mars 2022 07:00 Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30
„Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“ MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. febrúar 2022 11:30
„Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 5. mars 2022 07:00
Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28