„Ætlum að gera eitthvað geggjað úr þessu“ Tinni Sveinsson skrifar 18. mars 2022 18:01 Aron Can fór yfir atriðið sitt í Kolaportinu í dag. Vísir Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Aron Can kemur fram á hátíðinni en hann er tilnefndur í fjórum flokkum. Aron gaf í fyrra út plötuna ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL. Hann er tilnefndur fyrir hana í flokknum Plata ársins. Einnig er hann tilnefndur sem söngvari ársins, fyrir FLÝG UPP sem Lag ársins og fyrir myndbandið FLÝG UPP X VARLEGA. Klippa: Ætlum að gera eitthvað geggjað - Hlustendaverðlaunin 2022 Veit núna hvað hann er að gera Aron var kosinn nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum árið 2017 í kjölfar þess að hann gaf út frumraun sína, Þekkir Stráginn. Hann segir margt búið að breytast síðan þá. „Ég var nýorðinn sautján ára á þessum tíma þannig að það er margt búið að breytast. Tónlistarlega séð hef ég öðlast meiri reynslu eftir að hafa verið í bransanum í öll þessi ár. Ég veit aðeins meira hvað ég er að gera.“ Aron flytur lag á hátíðinni og lofar flottu atriði. „Við ætlum að gera eitthvað geggjað úr þessu.“ Klippa: Aron Can - Flýg upp X Varlega Hlustendaverðlaunin eru í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 á morgun klukkan 19:00. Einnig verður hægt að horfa á þau hér á Vísi. Verðlaunahátíðin er haldin í Kolaportinu. Auk Arons koma fram eru Írafár, Sigga Beinteins, Kælan mikla, Bríet, GDRN, Jón Jónsson og Hugo. Eftirfarandi listamenn koma til greina til verðlaunanna. Kosning fór fram hér á Vísi fyrr á árinu og bárust alls 93 þúsund atkvæði. Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíus Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Sjálfsmynd, samskipti og óheppni í ástum Hljómsveitin FLOTT hefur vakið töluverða athygli í íslensku tónlistarlífi undanfarið fyrir hnyttin popplög. Sveitina skipa fimm öflugar ungar konur sem vinna allt sitt tónlistarefni frá A-Ö og hljómsveitin skrifaði nýlega undir samning við Sony Music. FLOTT er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 8. mars 2022 11:31 „Ég held nú að allir breytist aðeins með árunum“ Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson er búsettur í Austurríki og hefur vakið mikla athygli fyrir tónlist sína víðs vegar, þó sérstaklega í Þýskalandi og Austurríki sem og hér heima. Hann gaf út sitt fyrsta lag átján ára gamall og á að baki sér marga smelli og tvær plötur. Thorsteinn Einarsson er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 7. mars 2022 11:30 Markmiðið að gera skemmtilega tónlist og hafa gaman að vegferðinni Sólveig Ásgeirsdóttir, Örlygur Smári og Valgeir Magnússon mynda hljómsveitina Poppvélin. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa elskað tónlist frá ungum aldri og þrátt fyrir ólíkan bakgrunn ná þau vel saman sem heild. Poppvélin er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 6. mars 2022 11:30 Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. 5. mars 2022 11:30 „Ég er mad partý dýr“ Tónlistarmaðurinn Hugo kom fram á sjónarsviðið vorið 2021 þegar hann gaf út lagið HVÍL Í FRIÐI. Það sem einkennir þennan tónlistarmann er kannski fyrst og fremst það að enginn veit hver maðurinn á bak við Hugo er þar sem hann kemur alltaf fram með einhvers konar villikattar hjálm og hefur þetta vakið mikla athygli. Hugo er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 4. mars 2022 11:30 „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Aron gaf í fyrra út plötuna ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL. Hann er tilnefndur fyrir hana í flokknum Plata ársins. Einnig er hann tilnefndur sem söngvari ársins, fyrir FLÝG UPP sem Lag ársins og fyrir myndbandið FLÝG UPP X VARLEGA. Klippa: Ætlum að gera eitthvað geggjað - Hlustendaverðlaunin 2022 Veit núna hvað hann er að gera Aron var kosinn nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum árið 2017 í kjölfar þess að hann gaf út frumraun sína, Þekkir Stráginn. Hann segir margt búið að breytast síðan þá. „Ég var nýorðinn sautján ára á þessum tíma þannig að það er margt búið að breytast. Tónlistarlega séð hef ég öðlast meiri reynslu eftir að hafa verið í bransanum í öll þessi ár. Ég veit aðeins meira hvað ég er að gera.“ Aron flytur lag á hátíðinni og lofar flottu atriði. „Við ætlum að gera eitthvað geggjað úr þessu.“ Klippa: Aron Can - Flýg upp X Varlega Hlustendaverðlaunin eru í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 á morgun klukkan 19:00. Einnig verður hægt að horfa á þau hér á Vísi. Verðlaunahátíðin er haldin í Kolaportinu. Auk Arons koma fram eru Írafár, Sigga Beinteins, Kælan mikla, Bríet, GDRN, Jón Jónsson og Hugo. Eftirfarandi listamenn koma til greina til verðlaunanna. Kosning fór fram hér á Vísi fyrr á árinu og bárust alls 93 þúsund atkvæði. Lag ársins Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone FLÝG UPP - Aron Can Spurningar - Birnir, Páll Óskar Segðu mér - Friðrik Dór Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant Poppflytjandi ársins BRÍET Jón Jónsson Herra Hnetusmjör Daði Freyr Friðrik Dór Bubbi Morthens GDRN Rokkflytjandi ársins Kaleo superserious Skrattar Sign GRÓA BSÍ Hylur DIMMA Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Rakel Sigurðardóttir Margrét Rán Kristín Sesselja Klara Elias Ellen Kristjánsdóttir Söngvari ársins Jökull Júlíus Kristófer Jensson Aron Can Herra Hnetusmjör Friðrik Dór Jón Jónsson Bubbi Morthens Sverrir Bergmann Plata ársins Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can Kick The Ladder - Kaktus Einarsson Lengi lifum við - Jón Jónsson Sjálfsmynd - Bubbi Bau Air - Ingi Bauer KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör Surface Sounds - KALEO Nýliði ársins Hylur BSÍ Rakel Sigurðardóttir HUGO Karen Ósk Poppvélin Þorsteinn Einarsson FLOTT Myndband ársins Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon. Klippa: Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson Klippa: Superserious - Let's Be Grown Ups Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Birnir - Spurningar (feat. Páll Óskar) Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler. Klippa: Þorsteinn Einarsson - Shackles Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði & Gagnamagnið - 10 Years Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir. Klippa: Inspector Spacetime - Dansa og bánsa Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER feat. STEPMOM Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson. Klippa: Kaleo - Break My Baby
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Sjálfsmynd, samskipti og óheppni í ástum Hljómsveitin FLOTT hefur vakið töluverða athygli í íslensku tónlistarlífi undanfarið fyrir hnyttin popplög. Sveitina skipa fimm öflugar ungar konur sem vinna allt sitt tónlistarefni frá A-Ö og hljómsveitin skrifaði nýlega undir samning við Sony Music. FLOTT er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 8. mars 2022 11:31 „Ég held nú að allir breytist aðeins með árunum“ Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson er búsettur í Austurríki og hefur vakið mikla athygli fyrir tónlist sína víðs vegar, þó sérstaklega í Þýskalandi og Austurríki sem og hér heima. Hann gaf út sitt fyrsta lag átján ára gamall og á að baki sér marga smelli og tvær plötur. Thorsteinn Einarsson er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 7. mars 2022 11:30 Markmiðið að gera skemmtilega tónlist og hafa gaman að vegferðinni Sólveig Ásgeirsdóttir, Örlygur Smári og Valgeir Magnússon mynda hljómsveitina Poppvélin. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa elskað tónlist frá ungum aldri og þrátt fyrir ólíkan bakgrunn ná þau vel saman sem heild. Poppvélin er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 6. mars 2022 11:30 Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. 5. mars 2022 11:30 „Ég er mad partý dýr“ Tónlistarmaðurinn Hugo kom fram á sjónarsviðið vorið 2021 þegar hann gaf út lagið HVÍL Í FRIÐI. Það sem einkennir þennan tónlistarmann er kannski fyrst og fremst það að enginn veit hver maðurinn á bak við Hugo er þar sem hann kemur alltaf fram með einhvers konar villikattar hjálm og hefur þetta vakið mikla athygli. Hugo er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 4. mars 2022 11:30 „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sjálfsmynd, samskipti og óheppni í ástum Hljómsveitin FLOTT hefur vakið töluverða athygli í íslensku tónlistarlífi undanfarið fyrir hnyttin popplög. Sveitina skipa fimm öflugar ungar konur sem vinna allt sitt tónlistarefni frá A-Ö og hljómsveitin skrifaði nýlega undir samning við Sony Music. FLOTT er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 8. mars 2022 11:31
„Ég held nú að allir breytist aðeins með árunum“ Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson er búsettur í Austurríki og hefur vakið mikla athygli fyrir tónlist sína víðs vegar, þó sérstaklega í Þýskalandi og Austurríki sem og hér heima. Hann gaf út sitt fyrsta lag átján ára gamall og á að baki sér marga smelli og tvær plötur. Thorsteinn Einarsson er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 7. mars 2022 11:30
Markmiðið að gera skemmtilega tónlist og hafa gaman að vegferðinni Sólveig Ásgeirsdóttir, Örlygur Smári og Valgeir Magnússon mynda hljómsveitina Poppvélin. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa elskað tónlist frá ungum aldri og þrátt fyrir ólíkan bakgrunn ná þau vel saman sem heild. Poppvélin er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 6. mars 2022 11:30
Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. 5. mars 2022 11:30
„Ég er mad partý dýr“ Tónlistarmaðurinn Hugo kom fram á sjónarsviðið vorið 2021 þegar hann gaf út lagið HVÍL Í FRIÐI. Það sem einkennir þennan tónlistarmann er kannski fyrst og fremst það að enginn veit hver maðurinn á bak við Hugo er þar sem hann kemur alltaf fram með einhvers konar villikattar hjálm og hefur þetta vakið mikla athygli. Hugo er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 4. mars 2022 11:30
„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31
„Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31
„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30