Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 18:00 Hafþór Júlíus hafði betur gegn Eddie Hall. Talksport Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Bæði Hafþór Júlíus og Eddie Hall eru fyrrum sterkustu menn í heimi. Langt er síðan þeir ákváðu að mætast í boxhringnum en vegna kórónuveirunnar var bardaganum ítrekað frestað. Hann fór loks fram í Dúbaí í gær, bardaginn var sex lotur og að honum loknum stóð Hafþór Júlíus uppi sem sigurvegari. Chaos from start to finish! Thor went on to win pic.twitter.com/QqSKaolGQE— Jim White (@JimWhite) March 20, 2022 Eftir mikil læti fyrir bardaga var sigurvegarinn frekar auðmjúkur í viðtali að honum loknum. „Ég vil þakka Eddia Hall og hans teymi fyrir að setja upp þessa frábæru sýningu, hann lét mig vinna fyrir hlutunum. Ég hef aldrei verið felldur á æfingum svo ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann getur látið höggin dynja, hann var ekki að ljúga. En í dag líður mér eins og tæknin hafi unnið.“ Thor – eins og hann er kallaður á vef TalkSport – segir að mögulega muni þeir mætast aftur þar sem Hall tapaði bardaganum. Thor cracks Eddie with a nice left hook at the end of Round 3, and the bell comes in clutch. #ThorVsEddie pic.twitter.com/zq9nB8y6MM— Richie Vargas (@RichieRich93_) March 19, 2022 „Hann virkaði enn smá reiður, eðlilega þar sem hann tapaði bardaganum. Ég er samt mjög ánægður og ef hann vill keppa aftur þá er það ekkert mál. Viljið þið sjá okkur keppa á nýjan leik?“ spurði Hafþór Júlíus að endingu. Box Kraftlyftingar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira
Bæði Hafþór Júlíus og Eddie Hall eru fyrrum sterkustu menn í heimi. Langt er síðan þeir ákváðu að mætast í boxhringnum en vegna kórónuveirunnar var bardaganum ítrekað frestað. Hann fór loks fram í Dúbaí í gær, bardaginn var sex lotur og að honum loknum stóð Hafþór Júlíus uppi sem sigurvegari. Chaos from start to finish! Thor went on to win pic.twitter.com/QqSKaolGQE— Jim White (@JimWhite) March 20, 2022 Eftir mikil læti fyrir bardaga var sigurvegarinn frekar auðmjúkur í viðtali að honum loknum. „Ég vil þakka Eddia Hall og hans teymi fyrir að setja upp þessa frábæru sýningu, hann lét mig vinna fyrir hlutunum. Ég hef aldrei verið felldur á æfingum svo ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann getur látið höggin dynja, hann var ekki að ljúga. En í dag líður mér eins og tæknin hafi unnið.“ Thor – eins og hann er kallaður á vef TalkSport – segir að mögulega muni þeir mætast aftur þar sem Hall tapaði bardaganum. Thor cracks Eddie with a nice left hook at the end of Round 3, and the bell comes in clutch. #ThorVsEddie pic.twitter.com/zq9nB8y6MM— Richie Vargas (@RichieRich93_) March 19, 2022 „Hann virkaði enn smá reiður, eðlilega þar sem hann tapaði bardaganum. Ég er samt mjög ánægður og ef hann vill keppa aftur þá er það ekkert mál. Viljið þið sjá okkur keppa á nýjan leik?“ spurði Hafþór Júlíus að endingu.
Box Kraftlyftingar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira