Stal treyjunni af hetju Ajax eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 14:01 Heppinn stuðningsmaður Ajax fór heim með treyju Antonys eftir leikinn gegn Feyenoord. epa/Olaf Kraak Brasilíumaðurinn Antony skoraði sigurmark Ajax í dramatískum sigri á erkifjendunum í Feyenoord, 3-2, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Einn stuðningsmaður Ajax nældi sér í treyju hetjunnar eftir leik. Antony skoraði sigurmark Ajax á 86. mínútu. Hann klæddi sig úr treyjunni og hélt á henni fyrir framan stuðningsmenn Ajax, í anda Lionels Messi. Fyrir það fékk hann gult spjald. Antony fékk svo annað gult spjald og þar með rautt fyrir að tefja í uppbótartíma. Hann kippti sér lítið upp við það og eftir leikinn fór hann til stuðningsmanna Ajax til að fagna með þeim. Antony klæddi sig úr treyjunni í fagnaðarlátunum. Kannski ætlaði hann að gefa ungum stuðningsmanni Ajax treyjuna eða ramma hana inn og hengja upp á vegg heima hjá sér. Antony komst ekki svo langt síðan fullorðinn stuðningsmaður Ajax tók treyjuna af honum og labbaði í burtu. Goed opletten, want voordat je het weet is je shirt weg #AJAFEY pic.twitter.com/ebBVzhBHs6— ESPN NL (@ESPNnl) March 20, 2022 Mikið gekk á í leiknum á Johann Cryuff leikvanginum í Amsterdam í gær. Stuðningsmenn Ajax kveiktu til að mynda óvart í fána fyrir leik. Ajax er með tveggja stiga forskot á PSV Eindhoven á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. Feyenoord er í 3. sætinu. Hinn 22 ára Antony hefur skorað tólf mörk fyrir Ajax í öllum keppnum í vetur. Hann er á sínu öðru tímabili hjá hollenska liðinu. Hollenski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Antony skoraði sigurmark Ajax á 86. mínútu. Hann klæddi sig úr treyjunni og hélt á henni fyrir framan stuðningsmenn Ajax, í anda Lionels Messi. Fyrir það fékk hann gult spjald. Antony fékk svo annað gult spjald og þar með rautt fyrir að tefja í uppbótartíma. Hann kippti sér lítið upp við það og eftir leikinn fór hann til stuðningsmanna Ajax til að fagna með þeim. Antony klæddi sig úr treyjunni í fagnaðarlátunum. Kannski ætlaði hann að gefa ungum stuðningsmanni Ajax treyjuna eða ramma hana inn og hengja upp á vegg heima hjá sér. Antony komst ekki svo langt síðan fullorðinn stuðningsmaður Ajax tók treyjuna af honum og labbaði í burtu. Goed opletten, want voordat je het weet is je shirt weg #AJAFEY pic.twitter.com/ebBVzhBHs6— ESPN NL (@ESPNnl) March 20, 2022 Mikið gekk á í leiknum á Johann Cryuff leikvanginum í Amsterdam í gær. Stuðningsmenn Ajax kveiktu til að mynda óvart í fána fyrir leik. Ajax er með tveggja stiga forskot á PSV Eindhoven á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. Feyenoord er í 3. sætinu. Hinn 22 ára Antony hefur skorað tólf mörk fyrir Ajax í öllum keppnum í vetur. Hann er á sínu öðru tímabili hjá hollenska liðinu.
Hollenski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira