Rooney skellti sér á bardagakvöldið hans Gunnars og fagnaði með sínu fólki frá Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 13:31 Wayne Rooney faðmar Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. ufc Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, fór á UFC bardagakvöld í O2 höllinni í London á laugardagskvöldið til að styðja við bakið á bardagafólki frá Liverpool. Gunnar Nelson keppti á umræddu bardagakvöldi þar sem hann vann öruggan sigur á Takashi Sato frá Japan. Bardagi Gunnars og Satos var á milli bardaga hjá Liverpool-fólkinu Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. Kvöldið var gott fyrir þau McCann og Pimplett sem unnu bæði sína bardaga. McCann sigraði Luönu Carolina með rothöggi í 3. lotu á meðan það tók Pimplett aðeins tæpar fjórar mínútur að vinna Kazula Vargas. Eftir bardagana hittu þau McCann og Pimplett Rooney, einn frægasta son Liverpool-borgar, og það fór vel á með þeim. Icons of their city! @WayneRooney checks in with @MeatballMolly and @TheUFCBaddy after THAT night! #UFCLondon pic.twitter.com/H814dlL5zV— UFC Europe (@UFCEurope) March 20, 2022 Fyrr um daginn hafði Rooney stýrt Derby gegn Coventry City í ensku B-deildinni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Derby er í erfiðri stöðu í neðsta sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti. Rooney þykir hafa gert góða hluti með Derby sem hefur lent í miklu mótlæti undanfarna mánuði og byrjaði tímabilið með 21 stig í mínus. MMA Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Gunnar Nelson keppti á umræddu bardagakvöldi þar sem hann vann öruggan sigur á Takashi Sato frá Japan. Bardagi Gunnars og Satos var á milli bardaga hjá Liverpool-fólkinu Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. Kvöldið var gott fyrir þau McCann og Pimplett sem unnu bæði sína bardaga. McCann sigraði Luönu Carolina með rothöggi í 3. lotu á meðan það tók Pimplett aðeins tæpar fjórar mínútur að vinna Kazula Vargas. Eftir bardagana hittu þau McCann og Pimplett Rooney, einn frægasta son Liverpool-borgar, og það fór vel á með þeim. Icons of their city! @WayneRooney checks in with @MeatballMolly and @TheUFCBaddy after THAT night! #UFCLondon pic.twitter.com/H814dlL5zV— UFC Europe (@UFCEurope) March 20, 2022 Fyrr um daginn hafði Rooney stýrt Derby gegn Coventry City í ensku B-deildinni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Derby er í erfiðri stöðu í neðsta sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti. Rooney þykir hafa gert góða hluti með Derby sem hefur lent í miklu mótlæti undanfarna mánuði og byrjaði tímabilið með 21 stig í mínus.
MMA Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira