Stór hópur kvenna með endómetríósu detti reglulega út af vinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. mars 2022 22:00 Gunnhildur þjáist af endómetríósu. egill aðalsteinsson Stór hópur kvenna með endómetríósu dettur reglulega út af vinnumarkaði þar sem löng bið er eftir þjónustu. Forsvarsmenn samtaka um endómetriósu krefjast úrbóta. Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga. Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga.
Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira