Blæs nýju lífi í Roxette tveimur árum eftir dauða söngkonunnar Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 13:30 Marie Frederiksson og Per Gessle á tónleikum árið 2012. EPA Rúmum tveimur árum eftir andlát Marie Frederiksson hefur Per Gessle ákveðið að blása nýtt líf í sænsku sveitina Roxette. Sveitin mun halda áfram en fá nýtt nafn og nýjar söngkonur. Aftonbladet segir að hinn 63 ára Gessle segi að sveitin muni nú bera nafnið PG Roxette og munu þær Helena Josefsson, 44 ára, og Dea Norberg, 48 ára, ganga til liðs við sveitina sem söngkonur. Frederiksson og Gessle mynduðu saman sveitina Roxette sem er ein allra vinsælasta hljómsveit sögunnar frá Svíþjóð. Átti sveitin smelli á borð við It Must Have Been Love, The Look, Joyride og Listen to Your Heart. Sveitin var stofnuð árið 1986 og hafa selt um 80 milljónir platna á heimsvísu. Frederiksson lést í desember 2019, þá 61 árs gömul. Eftir andlátið hefur Gessle ekki viljað opinbera hvað yrði um sveitina, fyrr en nú. „Það er ekki hægt að leysa Marie af hólmi, og ég óska þess ekkert heldur,“ segir Gessle í fréttatilkynningu. Segir hann að þau Frederiksson hafi á ferlinum fengið að upplifa „stórkostlegan draum saman“. „En það verður spennandi að halda ferðalaginu áfram, jafnvel þó að það verði á allt annan hátt. Hefði Marie enn lifað, þá hefðum við tvö örugglega gert þetta saman.“ Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12 „Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Aftonbladet segir að hinn 63 ára Gessle segi að sveitin muni nú bera nafnið PG Roxette og munu þær Helena Josefsson, 44 ára, og Dea Norberg, 48 ára, ganga til liðs við sveitina sem söngkonur. Frederiksson og Gessle mynduðu saman sveitina Roxette sem er ein allra vinsælasta hljómsveit sögunnar frá Svíþjóð. Átti sveitin smelli á borð við It Must Have Been Love, The Look, Joyride og Listen to Your Heart. Sveitin var stofnuð árið 1986 og hafa selt um 80 milljónir platna á heimsvísu. Frederiksson lést í desember 2019, þá 61 árs gömul. Eftir andlátið hefur Gessle ekki viljað opinbera hvað yrði um sveitina, fyrr en nú. „Það er ekki hægt að leysa Marie af hólmi, og ég óska þess ekkert heldur,“ segir Gessle í fréttatilkynningu. Segir hann að þau Frederiksson hafi á ferlinum fengið að upplifa „stórkostlegan draum saman“. „En það verður spennandi að halda ferðalaginu áfram, jafnvel þó að það verði á allt annan hátt. Hefði Marie enn lifað, þá hefðum við tvö örugglega gert þetta saman.“
Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12 „Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12
„Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39