Þá tökum við stöðuna á stríðsrekstri Rússa í Úkraínu en nítján mannúðarhlið fyrir almenna borgara út af átakasvæðum í Úkraínu verða opnuð í dag.
Einnig verður rætt um fyrirhugaðar hvalveiðar í sumar og þing Starfsgreinasambandsins sem hefst síðar í dag.