Mannanafnanefnd samþykkir Nieljohníus, Villiblóm og Paradís Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. mars 2022 18:10 Áfram bætist í flóru íslenskra mannanafna. Vísir/Vilhelm Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt eiginnöfnin Nieljohníus, Diddi, Karna, Paradís, Amarie, Villiblóm, Hildís, Þórunnborg, Mattheó, Ivan og Ýda. Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði þann 1. mars en úrskurðirnir voru nýlega birtir á vefsíðu Stjórnarráðsins. Enginn fékk höfnun Mannanafnanefndar í þetta skipti en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Ýda og Amarie sem komu aftur til kasta nefndarinnar en þeim eiginnöfnum hafði áður verið hafnað. Í úrskurði kom meðal annars fram að nafnið Yda sé tökunafn og ritháttur nafnsins tíðkist í mörgum löndum. Mannanafnanefnd samþykkti nafnið því sem ritháttarabrigði nafnsins Ída. Þá var nafnið Amarie samþykkt með vísan til þess að rithátturinn túlkaðist einnig í mörgum löndum, til dæmis í Frakklandi og á Norðurlöndunum. Mannanöfn Tengdar fréttir Í lagi að heita Haffý, Lúgó og Bæssam en ekki Laxdal Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Myrkey, Sólmáni, Haffý, Fjara, Lóley, Lúgó, Jöklar, Brim og Rósmar. Einnig Bæssam, Viola, Chris og Issa. 21. janúar 2022 06:51 Höfnuðu eiginnafninu Hel og millinafninu Thunderbird Mannanafnanefnd felldi marga úrskurði á fundi sínum 12. október síðastliðinn en þar var eiginnafninu Hel hafnað og sömuleiðis millinöfnunum Thunderbird og Street. 15. október 2021 06:49 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira
Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði þann 1. mars en úrskurðirnir voru nýlega birtir á vefsíðu Stjórnarráðsins. Enginn fékk höfnun Mannanafnanefndar í þetta skipti en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Ýda og Amarie sem komu aftur til kasta nefndarinnar en þeim eiginnöfnum hafði áður verið hafnað. Í úrskurði kom meðal annars fram að nafnið Yda sé tökunafn og ritháttur nafnsins tíðkist í mörgum löndum. Mannanafnanefnd samþykkti nafnið því sem ritháttarabrigði nafnsins Ída. Þá var nafnið Amarie samþykkt með vísan til þess að rithátturinn túlkaðist einnig í mörgum löndum, til dæmis í Frakklandi og á Norðurlöndunum.
Mannanöfn Tengdar fréttir Í lagi að heita Haffý, Lúgó og Bæssam en ekki Laxdal Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Myrkey, Sólmáni, Haffý, Fjara, Lóley, Lúgó, Jöklar, Brim og Rósmar. Einnig Bæssam, Viola, Chris og Issa. 21. janúar 2022 06:51 Höfnuðu eiginnafninu Hel og millinafninu Thunderbird Mannanafnanefnd felldi marga úrskurði á fundi sínum 12. október síðastliðinn en þar var eiginnafninu Hel hafnað og sömuleiðis millinöfnunum Thunderbird og Street. 15. október 2021 06:49 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira
Í lagi að heita Haffý, Lúgó og Bæssam en ekki Laxdal Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Myrkey, Sólmáni, Haffý, Fjara, Lóley, Lúgó, Jöklar, Brim og Rósmar. Einnig Bæssam, Viola, Chris og Issa. 21. janúar 2022 06:51
Höfnuðu eiginnafninu Hel og millinafninu Thunderbird Mannanafnanefnd felldi marga úrskurði á fundi sínum 12. október síðastliðinn en þar var eiginnafninu Hel hafnað og sömuleiðis millinöfnunum Thunderbird og Street. 15. október 2021 06:49