Framsókn og framfarasinnar samþykkja lista í Rangárþingi eystra Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 18:58 Lilja Einarsdóttir, Rafn Bergsson, Bjarki Oddsson og Guri Hilstad Ólason eru í fjórum efstu sætum listans. Aðsend Framsóknarflokkurinn og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra hafa birt framboðslista sinn vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri er í efsta sæti listans. Listinn var samþykktur á opnum félagsfundi Framsóknarfélags Rangæinga fyrr í dag en uppstillinganefnd hefur unnið að skipan listans undanfarnar vikur. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri skipar efsta sæti listans líkt og fyrir fjórum árum síðan. Þá hlaut listinn þrjá menn kjörna af sjö í sveitarstjórn og tapaði meirihlutanum. Sjálfstæðismenn og lýðræðissinnar mynda breiðan meirihluta ásamt Framsókn og framfarasinnum en Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var sveitarstjóri fyrstu tvö árin áður en Lilja tók við árið 2020. Flokkarnir eru samtals með sex fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rafn Bergsson, bóndi Bjarki Oddsson, lögregluvarðstjóri Guri Hilstad Ólason, kennari Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, starfsmaður á Kirkjuhvol Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar Stefán Friðrik Friðriksson, sérfræðingur í markaðsmálum Ingibjörg Marmundsdóttir, eldri borgari Ástvaldur Helgi Gylfason, leiðbeinandi og þjálfari Oddur Helgi Ólafsson, nemi Lea Birna Lárusdóttir, nemi Konráð Helgi Haraldsson, bóndi Ágúst Jensson, bóndi Ásta Brynjólfsdóttir, sérkennari Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Rangárþing eystra Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Listinn var samþykktur á opnum félagsfundi Framsóknarfélags Rangæinga fyrr í dag en uppstillinganefnd hefur unnið að skipan listans undanfarnar vikur. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri skipar efsta sæti listans líkt og fyrir fjórum árum síðan. Þá hlaut listinn þrjá menn kjörna af sjö í sveitarstjórn og tapaði meirihlutanum. Sjálfstæðismenn og lýðræðissinnar mynda breiðan meirihluta ásamt Framsókn og framfarasinnum en Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var sveitarstjóri fyrstu tvö árin áður en Lilja tók við árið 2020. Flokkarnir eru samtals með sex fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rafn Bergsson, bóndi Bjarki Oddsson, lögregluvarðstjóri Guri Hilstad Ólason, kennari Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, starfsmaður á Kirkjuhvol Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar Stefán Friðrik Friðriksson, sérfræðingur í markaðsmálum Ingibjörg Marmundsdóttir, eldri borgari Ástvaldur Helgi Gylfason, leiðbeinandi og þjálfari Oddur Helgi Ólafsson, nemi Lea Birna Lárusdóttir, nemi Konráð Helgi Haraldsson, bóndi Ágúst Jensson, bóndi Ásta Brynjólfsdóttir, sérkennari
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Rangárþing eystra Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira