Lífið

Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Parið Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir ferðast vítt og breitt um Ísland og lenda í ýmsum ævintýrum í þáttunum Okkar eigið Ísland.
Parið Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir ferðast vítt og breitt um Ísland og lenda í ýmsum ævintýrum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Okkar eigið Ísland

Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið.

Nauthúsagil er einstaklega falleg gönguleið en það þarf þó að tipla á steinum í ánni og klifra aðeins í lokin svo fólk þarf að treysta sér í það ef það ætlar að fara alla leið inn að fossinum.. Ekið er aðeins inn fyrir Seljalandsfoss og þar beygt upp að gilinu fallega. 

Nýjasta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. 


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.