Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2022 14:28 Jürgen Klopp getur fagnað því í dag að mega gera fimm skiptingar í hverjum leik á næstu leiktíð. Getty/Peter Byrne Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. Hvort lið má þó eftir sem áður aðeins biðja um hlé á leiknum þrisvar sinnum til að gera skiptingarnar. Níu varamenn mega vera til taks á varamannabekknum. FIFA ákvað fyrst að leyfa fimm skiptingar í maí 2020 til að dreifa betur álaginu á leikmönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Enska úrvalsdeildin varð hins vegar eina stóra keppnin í alþjóðlegum fótbolta sem hundsaði regluna tímabilið 2020-21, með það í huga að reglan gæfi bestu liðunum með stærstu hópana ósanngjarnt forskot. Knattspyrnustjórar á borð við Jürgen Klopp og Pep Guardiola hafa gagnrýnt þá ákvörðun mjög og sagt hana eiga sinn þátt í fjölda vöðvameiðsla hjá leikmönnum, en í vetur hefur þó áfram gilt að aðeins þrjár skiptingar séu leyfðar. Nú mun það breytast. Á fundi félaganna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni í dag var jafnframt samþykkt að félagaskiptaglugginn í sumar yrði opinn frá 10. júní til kvöldsins 1. september, líkt og í öðrum helstu deildum Evrópu. Þá verður ekki lengur gerð krafa um tvö smitpróf í viku vegn kórónuveirunnar, frá og með 4. apríl, heldur þurfa aðeins þeir leikmenn og starfsfólk liðanna sem finna fyrir einkennum að fara í smitpróf. Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Hvort lið má þó eftir sem áður aðeins biðja um hlé á leiknum þrisvar sinnum til að gera skiptingarnar. Níu varamenn mega vera til taks á varamannabekknum. FIFA ákvað fyrst að leyfa fimm skiptingar í maí 2020 til að dreifa betur álaginu á leikmönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Enska úrvalsdeildin varð hins vegar eina stóra keppnin í alþjóðlegum fótbolta sem hundsaði regluna tímabilið 2020-21, með það í huga að reglan gæfi bestu liðunum með stærstu hópana ósanngjarnt forskot. Knattspyrnustjórar á borð við Jürgen Klopp og Pep Guardiola hafa gagnrýnt þá ákvörðun mjög og sagt hana eiga sinn þátt í fjölda vöðvameiðsla hjá leikmönnum, en í vetur hefur þó áfram gilt að aðeins þrjár skiptingar séu leyfðar. Nú mun það breytast. Á fundi félaganna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni í dag var jafnframt samþykkt að félagaskiptaglugginn í sumar yrði opinn frá 10. júní til kvöldsins 1. september, líkt og í öðrum helstu deildum Evrópu. Þá verður ekki lengur gerð krafa um tvö smitpróf í viku vegn kórónuveirunnar, frá og með 4. apríl, heldur þurfa aðeins þeir leikmenn og starfsfólk liðanna sem finna fyrir einkennum að fara í smitpróf.
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira