Sara komin alla leið upp í þriðja sætið eftir leiðréttingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 08:30 Sara Sigmundsdóttir æfir nú hjá Training Think Tank í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Youtube/Training Think Tank Átta manna úrslitin verða bara betri og betri fyrir íslensku CrossFit-konuna Söru Sigmundsdóttur sem stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu um síðustu helgi. Sara varð fyrst sett í fjórða sætið í Evrópu en eftir að CrossFit samtökin fóru betur yfir tölurnar og æfingar keppenda þá var Sara færð upp um eitt sæti. Sara tekur þar með sæti hinna norsku Jacqueline Dahlström og endar því þriðja. Norska stelpan féll niður um eitt sæti. Instagram Sara er því efst á Norðurlöndum en aðeins Pólverjinn Gabriela Migala og Írinn Emma McQuaid eru nú fyrir ofan hana. Sara er síðan í sjöunda sætinu yfir allan heiminn. Auk Evrópubúanna eru fyrir ofan Söru þær Tia-Clair Toomey, Kara Saunders, Mallory O'Brien, Alexis Raptis og Danielle Brandon. Sólveig Sigurðardóttir endaði í áttunda sæti í Evrópu og í átjánda sæti í öllum heiminum. Þetta er hennar besti árangur og hefur vakið athygli margra. Þuríður Erla Helgadóttir endaði þriðja af íslensku stelpunum en hún varð í fimmtánda sæti í Evrópu og í 41. sæti í heiminum. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 22. sæti í Evrópu og í 56. sæti í heiminum. Fimmta af íslensku stelpunum var síðan Oddrún Eik Gylfadóttir sem endaði í 51. sæti í Evrópu og í 173. sæti í heiminum. Þessar fimm verða allar með í undanúrslitunum í sumar. CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira
Sara varð fyrst sett í fjórða sætið í Evrópu en eftir að CrossFit samtökin fóru betur yfir tölurnar og æfingar keppenda þá var Sara færð upp um eitt sæti. Sara tekur þar með sæti hinna norsku Jacqueline Dahlström og endar því þriðja. Norska stelpan féll niður um eitt sæti. Instagram Sara er því efst á Norðurlöndum en aðeins Pólverjinn Gabriela Migala og Írinn Emma McQuaid eru nú fyrir ofan hana. Sara er síðan í sjöunda sætinu yfir allan heiminn. Auk Evrópubúanna eru fyrir ofan Söru þær Tia-Clair Toomey, Kara Saunders, Mallory O'Brien, Alexis Raptis og Danielle Brandon. Sólveig Sigurðardóttir endaði í áttunda sæti í Evrópu og í átjánda sæti í öllum heiminum. Þetta er hennar besti árangur og hefur vakið athygli margra. Þuríður Erla Helgadóttir endaði þriðja af íslensku stelpunum en hún varð í fimmtánda sæti í Evrópu og í 41. sæti í heiminum. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 22. sæti í Evrópu og í 56. sæti í heiminum. Fimmta af íslensku stelpunum var síðan Oddrún Eik Gylfadóttir sem endaði í 51. sæti í Evrópu og í 173. sæti í heiminum. Þessar fimm verða allar með í undanúrslitunum í sumar.
CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira